Vikan


Vikan - 02.11.1989, Qupperneq 36

Vikan - 02.11.1989, Qupperneq 36
Steikt lúða með reyktum laxi og dillsmjöri Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Guðmundur Halldórsson Fiskur INNKAUP: 800 gr lúða 2 dl hveiti 50 gr smjörlíki salt, pipar 250 gr reyktur lax Dillsmjör: 200 gr smjðr, mjúkt 11/2 - 2 msk. dill, saxað salt, pipar Helstu áhöld: Panna Ódýr □ Erfiður □ Heitur Ixl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Lúöan er skorin í 180 gramma stykki, þeim velt upp úr hveiti og síðan steikt á pönnu í smjörlíkinu. Kryddaö með salti og pipar. ■ Reykti laxinn er skorinn í þunnar sneiðar, þeim raðað ofan á lúðubitana ásamt dillsmjöri. Grillað augnablik í ofni. Soðnar kartöflur og ferskt græn- meti borið með. ■ Dillsmjör: Öllu hrært saman og sprautað í litla toppa ofan á fiskstykkin áður en þau eru sett í ofninn. Opið alla daga vikunnar Stakkahlíd 17, sími 38121 drunrlnrkinr ((G^i) Furusrund 3<sími 46955 U' M'ÍUM' nJur Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Gufusoðin ýsa með kotasælu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Guðmundur Halldórsson Fiskur INNKAUP: AÐFERD: 800 gr ýsuflök 1/2 laukur, saxaður 1 teningur fiskkraftur 1/2 lítil dós kotasæla 2 hvítlauksrif 1 1/2 tsk dijonsinnep V2 tsk karrý Ví2-1 dl appelsínusafi 1 1/2 msk. steinselja, söxuð 1 lítil dós majónes 2 súrsaðar smágúrkur salt, pipar. Helstu áhöld: Pottur. Ódýr H Erfiður □ Heitur ixl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Örlítið smjör er sett í pott og það látið bráðna. Smátt saxaður laukurinn settur út í og hann kraumaður. ■ Ýsuflökin skorin í stykki og sett ofan á, ásamt það miklu af fiskkrafti og vatni að Vz hluti fiskstykkjanna standi upp úr. Lok sett yfir og fiskurinn soð- inn við hægan hita í 4-5 mínútur og síðan látinn vera í lokuðum pottinum skamma stund í viðbót. ■ Kotasælusósa: Öllu er blandað saman og gert að mauki í blandara eða Moulinex vél. Þessi sósa hentar einnig mjög vel með fondue-réttum. ■ Sósan er sett á disk og fiskurinn ofan á. Skreytt með sítrónu og § appelsínum. Soðnar kartöflur og ferskt salat er borið með. cn w u. LU _l DC o —> X cn o z o < Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.