Vikan


Vikan - 22.03.1990, Síða 10

Vikan - 22.03.1990, Síða 10
DULFRÆÐI ■ „í fræðsluefni reglunnar er fjallað ýtarlega um jurtir og ýmsar tegundir sveppa sem nota má til þess að opna fyrir dýpri vitund- arsvið hugans. Sum þessara efna gera okkur mögulegt að losa vitundina frá líkamanum og ferðast á milli staða.a öryggi, þægindi og betra heilsufar. En þegar kemur að spurningunni um hin ei- lífu sannindi og raunverulegt eðli manns- ins duga vinnubrögð vísindahyggjunnar skammt. Svörin við þess konar spurning- um er ekki að finna í töflum, línuritum og stærðfræðiformúlum vísindamannanna. Flestir vilja láta kirkjunni eftir að fullnægja æðri andlegum eiginleikum mannsins en formfesta hennar og kreddur koma í veg fyrir að hún sinni þessu hlutverki. Líkt og maðurinn þarf að fullnægja sfnum frum- þörfum, eins og til dæmis þörfum fyrir fæði, klæði og húsnæði, þarf hann engu að síður að fullnægja sínum sálrænu og andlegum þörfum. A undanförnum árum höfum við séð hvernig vaxandi hópur fólks leitar andlegrar Iffsfyllingar í straumum og stefnum af austrænum toga, til dæmis jóga, taóisma og zen- hugleiðslu. Þetta fólk er óánægt í samfél- agsbyggingu sem er eingöngu miðuð við efnislegar þarfir. Það léitar hins vegar langt yfir skammt. Nornafræðin standa okkur næst enda samofin vestrænni menningu." □ Nútímanorn helgar vé með rýtingi sínum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.