Vikan


Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 35

Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 35
sýningu að kvöldlagi og þar fór fólk úr hárgreiðslu- og hárskurðarfaginu á kost- um í atriðum þar sem danslist réð miklu og ófrýnilegar verur gerðar af meölimum í förðunarfélaginu svifu um sviö og salinn. Allt of fáir hafa getað nýtt sér hæfileika förðunarfólksins en nokkuð margir hafa kynnt sér þess list erlendis. Það var samt hárið sem flestir komu til að sjá. Þarna var tískulína framtíðarinnar, sem nemar jafnt sem útlærðir útfærðu hver á sinn máta. Svo litu menn augum allsendis kostulega útúrdúra frístæl- keppninnar. Þær greiðslur sýndu vel hug- myndaauðgi íslensks fagfólks sem hefur hendur í hári okkar - oftast á staðlaðan hátt, nema gagnvart þeim sem þora að reyna nýjungar. Fjöldi fólks, sem prófar það nýjasta, eykst með hverju árinu og því blómstrar geta starfsfólks á hár- greiðslustofum og rakarastofum viðar en í tískulínukeppni eða á frístælmótum. Terah Weeks kom hingað á vegum Se- bastian i Bandaríkjunum, sem er fram- arlega i flokki varðandi allar nýjungar i hártískunni, ekki síst hjá unga fólkinu. Vaggan vakti athygli á þessum kolli. Hugmyndaflugið skortiu ekki og deginum Ijósara að íslenskt hárgreið- slufólk er ekki við eina fjölina fellt. Dansarnir í atriði Intercouiffure voru frá Dansstúdíó Sóleyjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.