Vikan


Vikan - 22.03.1990, Side 37

Vikan - 22.03.1990, Side 37
Greiðsla á lokastigi hjá Þuríði Halldórsdóttur sem varð önnur í frístælkeppni nema. Hún vinnur hjá Hárkúnst Helga Rakel í miðjum klíðum í tískuiinu- keppninni. Lagleg klipping í tískulinukeppninni, en bartar af þessu tagi eru vinsælir í öag hjá kvenfólki. f 1 Eggjandi hárlist. Helena dansari fær meðferð hjá Hönnu Kristínu frá Kristu. Hanna Kristín er í Intercouiffure samtökunum, sem stuðla að þátttöku í mótum erlendis. Skrautlegur hár- og höfuðbúnaður sem skilaði sér í silfurverðlaunasæti í fristælkeppni hárgreiðslunema. hetta gerði Þuríður Llalldórsdóttir. Eldtungur stóðu upp úr módeli Friðriks Weishappel sem vinnur á Salon Veh í Glæsibæ. Þrátt fyrir skrautlegan búnað hentaði það ekki í verðlaunasæti en myndi sóma sér á ólympíuleikunum ef að líkum lætur. Sigurvegar- inn í frístælkeppn inni og fyrrum hármódel, Jónheiður Steindórs- dóttir með módel sitt. Austurlensk- ur turn reis upp af höfði hennar og búningurinn var í senn djarfur og litríkur. „Svona keppni er góö fyrir starfsfólk í þessu fagi, eykur áhuga og fag- mennsku," sagöi Pétur Melsteð sem gef- ur út tímaritið Hár og fegurö, sem sá um keppnina. „Svona dagur er eiginlega listræn og litrík fantasía í augum okkar sem stund- um þetta fag. Viö fengum gesti frá sjö löndum og menn eru í auknum mæli farnir aö sýna keppninni áhuga á erlend- um vettvangi. Meðal þeirra sem komu á keppnina var forset' alheimssamtaka hársnyrtifólks, Xavier Wenger, sem kvað keppnina hafa þróast upp í keppni á heimsmælikvarða. Ég vona aö enn sé hægt aö bæta keppnina og gera hana viöameiri," sagöi Pétur Melsteö. □ Brúðkaups- greiðsla sem minnir á tímabiliö 1960-1965. Eins og í fatatísku fer hártískan í hringi með tímanum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.