Vikan


Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 37

Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 37
Greiðsla á lokastigi hjá Þuríði Halldórsdóttur sem varð önnur í frístælkeppni nema. Hún vinnur hjá Hárkúnst Helga Rakel í miðjum klíðum í tískuiinu- keppninni. Lagleg klipping í tískulinukeppninni, en bartar af þessu tagi eru vinsælir í öag hjá kvenfólki. f 1 Eggjandi hárlist. Helena dansari fær meðferð hjá Hönnu Kristínu frá Kristu. Hanna Kristín er í Intercouiffure samtökunum, sem stuðla að þátttöku í mótum erlendis. Skrautlegur hár- og höfuðbúnaður sem skilaði sér í silfurverðlaunasæti í fristælkeppni hárgreiðslunema. hetta gerði Þuríður Llalldórsdóttir. Eldtungur stóðu upp úr módeli Friðriks Weishappel sem vinnur á Salon Veh í Glæsibæ. Þrátt fyrir skrautlegan búnað hentaði það ekki í verðlaunasæti en myndi sóma sér á ólympíuleikunum ef að líkum lætur. Sigurvegar- inn í frístælkeppn inni og fyrrum hármódel, Jónheiður Steindórs- dóttir með módel sitt. Austurlensk- ur turn reis upp af höfði hennar og búningurinn var í senn djarfur og litríkur. „Svona keppni er góö fyrir starfsfólk í þessu fagi, eykur áhuga og fag- mennsku," sagöi Pétur Melsteð sem gef- ur út tímaritið Hár og fegurö, sem sá um keppnina. „Svona dagur er eiginlega listræn og litrík fantasía í augum okkar sem stund- um þetta fag. Viö fengum gesti frá sjö löndum og menn eru í auknum mæli farnir aö sýna keppninni áhuga á erlend- um vettvangi. Meðal þeirra sem komu á keppnina var forset' alheimssamtaka hársnyrtifólks, Xavier Wenger, sem kvað keppnina hafa þróast upp í keppni á heimsmælikvarða. Ég vona aö enn sé hægt aö bæta keppnina og gera hana viöameiri," sagöi Pétur Melsteö. □ Brúðkaups- greiðsla sem minnir á tímabiliö 1960-1965. Eins og í fatatísku fer hártískan í hringi með tímanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.