Vikan


Vikan - 22.03.1990, Síða 50

Vikan - 22.03.1990, Síða 50
I Þannig lítur mælaborðið út við fyrstu sýn, ekki ósvipað og í flugvél. Alþjóðlega bílasýningin í Frankfurt: Hann eyðir aðeins 2 Irtrum á hundraði aðir við íyrstu sýn. Maður fær ekki þá tilfmningu að maður sé geimfari þegar sest er upp í Fend 2000. Maður finnur held- ur ekki til þeirrar óttatilfmning- ar, þegar maður lítur út um hlið- arrúðurnar, að verða kraminn undir 38 tonna flutningabíl við næsta ljósastaur. Bíllinn er lengri en virðast kann í fyrstu. Hann er nákvæmlega fjögurra metra langur. Til viðmiðunar má geta þess að Volkswagen Golf er 3,98 metrar á lengd. Rýmið er mjög sambærilegt við það sem gerist í hefðbundnum bílum. Þá er vandræðalaust að setjast inn í bílinn og stíga út úr honum því hliðarhurðirnar eru vel stórar. Á gamla Messer- schmitt-bílnum varð að lyfta öll- um glertoppnum upp til að komast inn. Það eina við hinn nýja sem minnir á eldri bróður- inn er lagið því báðir eru eilítið sívalir. HJALTI JÓN SVEINSSON SKRIFAR FRÁ ÞÝSKALANDI könnunum, sem gerðar hafa verið í Þýskalandi, hefúr komið í ljós að það eru rétt tæplega 1,5 farþegar í hverjum bíl. Og þegar litið er til loft- og umhverfis- mengunar vex hrifning manna enn því bíllinn sá arna eyðir ekki nema tveim lítrum af bens- íni á hundraðið. Þetta þýðir að sjálfsögðu að stórlega myndi draga úr mengun í andrúmsloft- inu ryddu slíkir bílar sér til rúms. Ef einhver skyldi nú freistast til að bera þessa nýjung saman við gamla Messerschmitt-smá- bílinn, sem Fend er raunar meinilla við, kemur í ljós að mismunurinn er mikill þótt bíl- arnir virðist kannski ekki ósvip- Þá hefur það verið opin- berað, leyndarmálið sem nú er talið leysa ýmiss konar umhverflsvandamál. Það neíhist Fend 2000. Þetta er ný- stárlegt farartæki og það hann- aði maður einn sem áður heíur komið eftirminnilega við sögu í bílaiðnaðinum þótt ekki yrði uppfinning hans þá langlíf á markaðinum. Margir vita hvar borgin Reg- ensburg er í Vestur-Þýskalandi. En ferri vita að þar eru verk- smiðjur þar sem áður fyrr voru framleiddar flugvélar af gerð- inni Messerschmitt. Á árunum 1933—1964 fór fram allt önnur og nýstárlegri framleiðsla í þess- um umræddu verksmiðjum. Þá voru framleiddir þar um 75000 dvergbílar. Lítið var vitað um þessa framleiðslu og enn minna um þann sem stóð fyrir henni. Raunar hófst þessi saga fyrir um það bil fjörutíu árum. Þá sýndi ungur, févana maður hug- mynd sína á alþjóðlegu bílasýn- ingunni í Frankfúrt. Þetta var þriggja hjóla smábíll, aðeins ætl- aður tveim, með glerkúpul í stað venjulegs þaks. Að vísu var bíllinn ekki sýndur inni á sýn- ingarsvæðinu, vegna þess hve févana uppfinningamaðurinn var, heldur utan þess. En það þurfti heldur ekkert sýningar- svæði til þess að dvergbíllinn vekti athygli. Sýningargestir spyrntu við fótum þegar þeir sáu íyrirbærið svo að það mynd- aðist algjört öngþveiti við þetta sérstæða farartæki. Lögreglan varð að grípa í taumana og tók bíleigandann fastan. Hann hét Fritz Fend og var þá 29 ára. Sagan endurtekur sig Þessi saga hefði sem best get- að endurtekið sig í ár. Fritz Fend hefur nefnilega hannað nýjan þriggja hjóla smábíl sem vakið hefúr mikla athygli. Hann hefur verið nefndur Fend 2000 og eru menn þegar farnir að binda von- ir við hann sem framtíðarlausn á ýmsum umhverfisvandamálum. Það sem skrítnast þykir við þetta nýja farartæki er hversu lítið það er. En uppfmningamað- urinn Fend hefur sínar ástæður fyrir því: „Hinn hefðbundni flmm sæta bíll er yfirleitt þrem sætum of stór,“ segir hann. Þetta er mikið rétt því í umferðar- 48 VIKAN 6. TBL. 1990

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.