Vikan - 20.09.1990, Blaðsíða 2
19. TBL. 52. ÁRG.
VERÐ KR. 295
Útgefandi:
Sam-útgáfan
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Bryndís Jónsdóttir
Ritstjóri og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Höfundarefnis í þessu tölublaði:
Helga Ágústsdóttir
Gunnar H. Ársælsson
Þorgeir Ástvaldsson
Þórdís Bachmann
Sigurður Ingólfsson
Jóhann Guðni Reynisson
Ólafur Geirsson
Agatha Christie
Þorsteinn Eggertsson
Jóna Rúna Kvaran
Guðjón Baldvinsson
Gísli Ólafsson
Myndir í þessu tölublaði:
Magnús Hjörleifsson
Róbert Ágústsson
Gunnar H. Ársælsson
Binni
Haukur Snorrason
Ólafur Guðlaugsson
Jim Smart
Sigurður Stefán Jónsson
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
og Auglýsingastofa
Brynjars Ragnarssonar
Setning og umbrot:
SAM-setning
Árni Pétursson
Sigríður Friðjónsdóttir
Pála Klein
Filmuvinna, prentun, bókband:
Oddi hf.
Forsíðumyndina tók Binni af
Hlaðgerði Iris Björnsdóttur.
Snyrtingu annaðist Snyrtistofa
Ágústu Kristjánsdóttur.
Sjá nánar bls. 4.
4 SNYRTIFRÆÐI
nýtur vaxandi vinsælda. í
þessari Viku er rætt við stúlku
sem nýlega hefur lokið því
námi. Einnig er rætt við stúlku
sem rekur eigin snyrtistofu.
8 STÓRTÓNLEIKAR
Whitesnake og Quireboys í
Reiðhöllinni drógu að sér þús-
undir þungarokksunnenda.
Vikan fylgdist vandlega með
því sem fram fór.
_ MÓÐIR
1 Z PAPPÍRS-PÉSA
er í viðtali við Vikuna og upp-
lýsir þar meðal annars að Pési
er búinn að eignast kærustu!
1 4 VOGARMERKIÐ
er til lauslegrar umfjöllunar í
I þessu tölublaði Vikunnar.
n ALBERT
I 6 GUÐMUNDSSON
sendiherra skoðar samskipta-
kort sitt og eiginkonu sinnar,
Brynhildar Jóhannsdóttur.
26 KYNLÍF
og 20 atriði þar að lútandi,
sem karlmenn viðurkenna
aldrei fyrir konum.
AGATHA
ZO CHRISTIE
hefur að sönnu verið nefnd
drottning sakamálasögunnar.
í tilefni af því að í þessum
mánuði eru liðin 100 ár frá
fæðingu skáldkonunnar birtir
Vikan ævisögu hennar í stuttu
máli og birtir jafnframt eina af
hennar snjöllu sakamálasög-
um.
40 HUNTER
og þátturinn Ferðast um tím-
ann eru með vinsælustu sjón-
varpsmyndaflokkum Stöðvar
2. Vikan segir lítillega frá þeim
sem fara þar með aðalhlut-
verkin.
A A JÓNA RÚNA
44 KVARAN
miðill svarar bréfi frá konu sem
kveðst búa við óþolandi ofríki
eiginmannsins.
46 JON VOIGHT
var hér á dögunum til að
kynna nýjustu mynd sína,
Eternity. Vikan ræddi stuttlega
við leikarann og segir jafn-
framt frá kvikmyndinni.
20 HÁR ‘90
nefndist glæsileg hárgreiðslu-
sýning íslenska landsliðsins á
Hótel Islandi í byrjun mánað-
arins. Vikan var þar.
50 KARÍBAHAF
lokkar og laðar. Vikan segir frá
sérstakri ferð Sögu með ís-
lenska ferðalanga vestur til að
sigla þar um með glæsilegu
skemmtiferðaskipi.