Vikan


Vikan - 20.09.1990, Blaðsíða 24

Vikan - 20.09.1990, Blaðsíða 24
hafnargarðinn. Hárkjallarinn gerði þarna herratískunni góð skil. Fimmta og jafnframt síð- asta atriðið frá hárgreiðslu- stofu var frá hárgreiðslustof- unni Carmen. Ekki kann ég gagngera skilgreiningu á þessu mjög svo frumlega atriði þar sem fjórar stúlkur fettu sig og brettu eftir einhvers konar frumskógartónlist, íklæddartil- vitnunum f hippatímabilið. Forvitnilegast var þó að hvern- ig sem þær létu var varla greinanleg breyting á hár- greiðslu þeirra. Inn á milli atriða stofanna og landsliðsins var skotið atriðum ▲ Þetta faliega par var „gefið saman“ i nafni Cleo á Hótel fslandi. ◄ „Madonna" Hárgreiðslu- og rakarastofunnar Klepparstíg, i góðum höndum. þar sem hárgreiðsla var ekki í brennidepli og gerðu það að verkum að sjálf hárgreiðslu- atriðin nutu sín enn betur. Módelstúlkur landsliðsins f hárgreiðslu sýndu fatnað og dansarar sýndu suður-amer- íska og standard-dansa. Sýn- ingunni lauk síðan með sýn- ingu landsliðsins f hárgreiðslu þar sem sýndar voru viðhafn- argreiðslur og var ekki laust við að gamla góða þjóðernis- kenndin gerði vart við sig þeg- ar meistararnir afhjúpuðu verk sín. Landsliðið í hárgreiðslu er skipað þeim Þórdísi Helga- dóttur, Dórótheu Magnúsdótt- ur, Sólveigu Leifsdóttur og Helgu Bjarnadóttur. Landsliðið í hárskurði, sem keppir í heimsmeistarakeppninni í hársnyrtingu, er skipað þeim Irisi Sveinsdóttur, Jóni Guð-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.