Vikan


Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 18

Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 18
TEXTI: BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR ÞflNNIG MAÐUR ER FRAMKVÆMDASTJÓRI HÚSNÆÐISSTOFNUNAR: „Hann ætti að ganga í ermalausum bol,“ segir einn sem vill meina að Sigurður E. Guðmundsson sé of fljótur til að segja já sökum góðmennsku sinnar - og lofa þá upp í ermina á sér. Flestir eða allir aðrir viðmælendur Vikunnar segja Sigurð afar traustan og orðheldinn... SKAPSTÓR EN TRAUSTUR - SEGJA KUNNUGIR UM SIGURÐ E. GUÐMUNDSSON Málefni Húsnæöisstofnunar rík- isins hafa verið mikið rædd f fjölmiðlum undanfarnar vikur. Oft hefur stofnunin verið gagn- rýnd harkalega - og þó ekki endilega stofnunin sem slík. Hins vegar eru lögin um hana umdeild og þref stjórnmála- manna um hana hefur verið harðlegt. Þar er ekki við stjórn Húsnæðisstofnunar að sakast, hún hefur unnið eftir lögum og reglugerðum sem sett hafa verið af ríkisstjórn og Alþingi. Samt sem áður hafa spjótin einkanlega beinst að framkvæmdastjóra hennar, Sigurði E. Guðmundssyni. Þegar almenningur og ekki síst fjölmiðlar gagnrýna Húsnæðisstofnun ættu viðkomandi að gera sér Ijóst hve um- fangsmikil þessi ríkisstofnun er. Næstum hver einasti íslendingur þarf einhvern tíma á lífs- 18 VIKAN 24. TBL. 1990 UÓSM: KRISTJAN LOGASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.