Vikan


Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 25

Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 25
Áttir sem henta vel til sambúðar: N-ASA-VSV, A-SSV-NNV, S-VNV-ANA og V-NNA-SSA. Á hinn bóginn er ekki reiknað með að eftirtaldar áttir eigi vel saman í sambúð: N-S, NNA-SSV, ANA-VSV, A-V, ASA-VNV og SSA-NNV. At- hugið að sá sem er fæddur fyrir 16. janúar til 19. febrúar tilheyrir næsta ári á undan og þar með næsta merki á undan gefnu ári. Sjá töflu. HESTURINN (Átt: Suður (S), ár: 1906, 1918, 1930, 1942, 1954, 1966, 1978, 1990) Ég er kviksjá hugans. Ég leysi í sundur Ijós, liti og eilífðarhreyfingu. Ég hugsa, ég sé, ég hreyfist með rafmögnuðum þokka. Stöðugur aðeins í breytileika mínum er ég ófjötraður af jarðneskum gildum. Hömlulaus af kröftugum markmiðum. Ég hleyp óhindraður um ótroðnar slóðir. Andi minn er ósigraður - sál mín frjáls að eilífu. Ég er hesturinn. GEITIN (Átt: Suðsuðvestur (SSV), ár: 1907, 1919, 1931, 1943, 1955, 1967, 1979, 1991) Ég er sérstakt barn náttúrunnar. Ég treysti og fæ trausi að launum. Gæfan brosir við ásýnd minni. Allir hlutir blómstra í blíðu kærleika míns. Ég sækist eftir fegurð í öllu sem ég sé. Svipur minn er hreinn og fullur þokka. Ég er geitin. APINN (Átt: Vestsuðvestur (VSV), ár: 1908, 1920, 1932, 1944, 1956, 1968, 1980, 1992) Ég er árstíðabundinn flakkari völundarhússins, snillingur röskleikans, töframeistari hins ómögulega. Andagift mín er óviðjafnanleg í frumleika sínum. Hjarta mitt er fullt af voldugum töfrum og gæti framið hundruð galdra. Svona er ég settur saman vegna eigin ánægju. Ég er apinn. HANINN (Átt: Vestur (V), ár: 1909, 1921, 1933, 1945, 1957, 1969, 1981, 1993) Ég er til taks til að boða komu dagsins og tilkynna brottför hans. Ég þrífst á nákvæmni og stundvísi. I endalausri leit minni að fullkomnun verður öllu skilað aftur á sinn stað. Ég er nákvæmur verkstjóri og sískoðandi stjórnandi. Ég leita fullkominnar reglu í veröld minni. Ég er fulltrúi óbrigðullar hollustu. Ég er haninn. HUNDURINN (Átt: Vestnorðvestur (VNV), ár: 1910, 1922, 1934, 1946, 1958, 1970, 1982, 1994) Bardagaáreynslan hefur agað mig til að heyra sorgir þínar og stilla kvalir þínar. Ég er verndari réttvísinnar; jafnrétti er mér að skapi. Innsæi mitt óskýrist aldrei vegna hugleysis. Sál mín verður aldrei hlekkjuð. Líf án sæmdar er líf til einskis. Ég er hundurinn. SVÍNIÐ (Átt: Norðnorðvestur (NNV), ár: 1911, 1923, 1935, 1947, 1959, 1971, 1983, 1995) Af öllum börnum Guðs hef ég hreinast hjarta. Með sakleysi og trygglyndi geng ég í verndandi Ijósi kærleikans. Með því að gefa rausnarlega af sjálfu mér verð ég ríkari og tvisvar blessað. Tengd öllu mannkyni með almennri vináttu er velvild mín altæk og þekkir engin takmörk. Ég er svínið. 24. TBL 1990 VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.