Vikan


Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 44

Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 44
LÍFSNEISTINN JONA RUNA KVARAN MIÐILL SVARAR BRÉFIFRÁ VIKULESANDA Kœra Jóna Rúna! Ég þakka þér kœrlega fyrir vel skrifaðar greinar sem gera manni svo gotf. Vandamál mitt er þess kyns að erfitt er að útskýra það. Ég œtla samt að reyna það eins vel og ég get. Til að byrja með vil ég að það komi fram að ég er vel undir tvítugu og er í skóla ásamt því að vinna um helgar. Þannig er mál með vexti að síðustu tvö árin hafa verið mjög erfið fyrir mig, ekki endilega það að utanaðkomandi aðstœður hafi verið erfiðar heldur er eins og lífsneisti minn sé oð dofna. Ég ersmám saman að verða áhugalaus fyrir öllu, finnstjafnvel það besta sem ég geri sé að sofa. Þegar ég var yngri var ég alltaf vinsœl, átti nóg af vinum og hafði mikinn metnað tengdan öliu þvísem ég gerði. Núna er eins og ekkert veki áhuga minn og allur metnaður sé horfinn. Til dœmis hef ég alltaf verið há í skóianum en nú eráhuginn fyrirþvíað minnka líka. Ég er farin að öfundast út íþá sem gengur vel því mig langar svo að hafa það gott. Mig langar svo að verða virkilega góð í einhverju. Égþekki margar stelpur sem gengur vel í dansi og tískusýningarstörfum og við þetta er eins og ég fái sting f hjartað. Á tímabili var ég að hugsa um að taka þátt í fegurðarsam- keppni því þar þarf ekki svo ýkja mikla hœfileika og ég verð víst að teljast frekar andlifsfríð. Málið er bara að ég fer óðum fitnandi því maturinn og svefninn er það sem virðist gefa iífinu gildi um þessar mundir. Ég hef stórar áhyggjur af því að mér finnst ég ekki eiga neina vini, er reyndar farin að fjarlœgjast fólk. Ég þrái svo innilega að tilheyra hópi og þekki reyndar fullt af fólki en það er bara eins og ég eigi ekkert sameiginlegt með því. Þegar ég er með öðru fóiki veit ég ekkert hvað ég á að segja, mér finnst ég svo skoðanalaus og óáhugaverður persónuleiki. Vissulega er ég ekki aiitaf þungiynd. Ég rýk stundum upp ímikla gleði og erþá hrókuralls fagnaðar. Það er þó sjaldan og þá er engu líkara en ég vilji gleypa allan heiminn. Ég er búin að vera með sama stráknum í eitt ár og mér þykir ótrúlega vœnt um hann. Með honum finn ég líka fyrir áhugaleysi og ég hef ekki lengur áhuga á að sofa hjá honum. Samt vil ég alltaf umgangast hann því ég á svo erfitt með að vera einsömui. Ég hef verið með mörgum strákum og held það stafi af öryggisleysi því foreldrar mínir skildu þegar ég var níu ára og ég einfaldlega þarfnast sárlega pabba. Elsku Jóna Rúna, viltu reyna að leiðbeina mér. Ég vil síst af öilu vera óvirkur þátttakandi í lífinu. Kœr kveðja, Gabriella VIKAN 24. TBL.1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.