Vikan


Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 42

Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 42
FÆÐING NÝS ^ ILMS FRÁ VERSACE i^J983 hlaut hinn sérstaki fatastíll ítalans Giovonír Ýersace „CUTTY SARK“ verð- iouQin. Þau eru œðsta viðurkenning Bandaríkjamgnna fyrii tískufatnað, sambœrileg við óskarinn og aðeins veitt besta alþjóðlega hönnuðinum fyrir skapandi og frumlega hönnun. Þessi frumleiki nœr líka og ekki síst til ilmefnanna fró Versace. O co co OE LU CD O LJJ CO Qd O Q. Nýi ilmurinn, sem er viðbót við dömuilminn Versace og bað- Ifnuna Balneum Romanum, heitir V’E VERSACE. Yfirtónn þessa ilms er sambland grænna tóna, blóma og kryddilms; hvít lilja, lilja vallar- ins, hátíðarlilja (narcissus), goðalilja (hyacintha), berga- mot. ( hjarta ilmsins er áber- andi blómailmur blandaður ferskum appelsínutóni; ylang ylang (tré frá Malajalöndum), búlgörsk rós, jasmína, íris. Og hlýr grunntónninn er sambland trjáilms, viðarkvoðu og plöntu- blaða; sandalviður, vara- blóm mynturunnans (patcho- uly), raf (amber), moskus (musk), reykelsi, myrra. Ilmurinn kemur í frumlegri flösku sem er eins og skakkur teningur í lausu lofti. Tveir minni teningar, sinn á hvorum enda, mynda ímyndaðan öxul sem réttir miðteninginn af þannig að hann nái jafnvægi og geti staðið á sléttum fleti. Flaskan er fáanleg 15 ml, eftir- líking af hinum afar sjaldgæfa Baccarat kristal. Hún er með L’HOMME. sérstökum lömum á lokinu til þess að hægt sé að nálgast ilminn á þægilegan hátt. Af V’E VERSACE ilminum fæst einnig eau de perfume í 50 mi og 100 ml flöskum ...OG HERRAILMURINN Versace-karlmaðurinn hefur nú eignast sinn eigin ilm; VERSACE L’HOMME, þokka- fullan, sérstakan og frumlegan ilm fyrir herrann sem vill skera sig úr fjöldanum hvað klæða- burð, sjálfstraust og ilm varðar. Hann kann vel að meta ferskleikann og róman- tíkina í nýja ilminum; ferskleika sítrus- og blómatóna, mandar- ína og greipávaxta sem lofn- arblómi (lavender) og jasmínu er blandað saman við. Þar við bætast hlýir miðtónar úr arg- entínsku viðartegundinni gaiac, eikarmosa frá Júgó- slavíu, mynturunnanum patc- houly og ylang ylang. Þetta er svo kryddað með írisblómi, klettarós (labdanum) og mosk- usilmi. Hann verður ekki síður hrif- inn af umbúöunum sem eru óumdeilanlega í ítölskum Versace-stíl; ný-klassísk lög- un flöskunnar, andstæðurnar tært gler og mattslípuð lauf- blaðaskreyting. Lögun hennar er karlmannleg og fer vel f hendi. í Versace baðlínunni fyrir herra eru rakspíri sem skilur eftir sig ferskan ilm, ilmkrem eftir rakstur, mýkjandi og raka- gefandi krem sem er sérstak- lega hannað fyrir viðkvæma húð og svitalyktareyðir sem tryggir ferska lykt allan dag- inn. □ TSAR KARLMANNASNYRTIVÖRUR MED ÝMSUM EIGINLEIKUM Húð karla er á margan hátt ólík húð kvenna. Efnið sem leynist í fitu- kirtlunum og hár í andliti er meira meðal karla en kvenna. Húð karla er stinnari og teygj- anlegri en húð kvenna en með árunum minnka þessir eigin- leikar meira hjá körlum en konum. Auðvitað hafa sams- konar þættir áhrif á húð beggja kynja, svo sem sólskin, meng- un og svo framvegis. Konur þekkja þó almennt ekki vanda- málið sem fylgir daglegum rakstri sem gerir húðina við- kvæma. Daglegur rakstur fjarlægir efstu lög húðarinnar en örvar í staðinn frumuvöxt. Með því að nota venjuleg hreinsiefni, svo sem sápu og rakkrem, eyðist viss verndarhimna á yfirborði húðarinnar. Þessari himnu er meðal annars ætlað að sjá húðinni fyrir réttu rakastigi. Raksturinn sjálfur getur orsak- að ertingu, roða og smáskein- ur. Allt getur þetta leitt til tölu- verðra óþæginda. Húðin þornar, strekkist, hitnar og svo sviður mann undan öllu saman. Til að koma ( veg fyrir þetta hefur snyrtivörufyrirtækið Van Cleef & Arpels sent frá sér fjór- ar nýjar tegundir af karl- mannailmi með bætiefnum undir samheitinu TSAR en áður hafa komið á markaðinn undir sama heiti rakspíri, eau de toilette, sturtusápa, bað- sápa og svitalyktareyðir. Framleiðsla á nýju tegundun- um fjórum hófst fyrst í fyrra en þær eru þegar farnar að veita rótgrónum snyrtivörum veru- lega samkeppni. TSAR er ætl- að manninum með sjálfs- öryggið, manninum með seið- andi persónuleikann, mannin- um sem dáðst er að og sýnir aðdáun á móti. Nýju tegundirnar fjórar hafa ýmislegt til síns ágætis en þær eru þessar: • Hreinsihlaup fyrir andlit (Facial Cleansing Gel) til að hreinsa húðina fyrir rakstur. Þetta efni djúphreinsar hana með því að fjarlægja dauðar frumur. Samtímis opnar það stíflaðar svitaholur. Það örvar fíngerða hringrás sem ferfram í húðinni og gerir það að verk- um að hún endurnærist og fær jafnara yfirborð um leið og hún verður líflegri, bæði varðandi lit og áferð. • Rakfroða fyrir viðkvæma húð til að undirbúa hana undir rakstur. Þetta er hlutlaus froða sem breytir ekki pH-hlutfalli húðarinnar. Hún er létt og loft- mikil en samtímis þétt. ( brús- anum eru engin ósoneyðandi efni. I froðunni, sem inniheldur Ximen-olíu, eru auk þess eig- inleikar sem stilla skeggbrodd- ana af og varnarhimna sem kemur í veg fyrir ertingu vegna snertingar rakvélarblaðsins. • Mildandi, vínandalaust smyrsl eftir rakstur til að koma húðinni f samt lag. Fínt, fitu- snautt verndarefni ásamt Xim- en-olíu, mildandi efnasam- böndum með bólgueyðandi eiginleikum. Tvö prósent af jurtaefninu Centella Asiatica eru í smyrslinu fyrir endurbæt- andi áhrif. • Endurlífgandi hlaup (Re- vitalizing Gel) til að endurbæta húðina og byggja hana upp. Hlaupið er glært og inniheldur einnig Ximen-olíu og vökvunar- efni (hýdrat) sem færir húð- inni ákjósanlegt rakastig ásamt þensluefni (1 % prótín) sem virkar strax á teygjanleika húðarinnar og endurbætandi efni úr jurtinni Centella Asiat- ica. Þessi nýja lína sameinar ánægju og hagkvæmni, vellíð- an og þægilegan ilm. Hún er ætluð manninum sem vill líta vel út og vera í toppformi; ör- uggur um sjálfan sig, afslapp- aður og yfirvegaður. de \an Cleef & Arpels I’aris tmuCsion aprés-rasagi apaisante sans aícoot sootliing after-sfiave batm atcofiot jree 42 VIKAN 24. TBL 1990 75 mf - e 2.5 JL, OZ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.