Vikan - 24.11.1938, Blaðsíða 7

Vikan - 24.11.1938, Blaðsíða 7
Nr. 2, 1938 VIK A N 7 Á klöppinni stendur sverðtígrisdýr. Horntennur þess í efra skolti, eins og rýtingar að lögun, sjást mjög greinilega. Sverðtígrisdýrið mun hafa verið eitthvert það ægilegasta rándýr, sem til hefir verið, og gat það jafnvel ráðið niðurlögum hinna risavöxnu fíla og nashyminga þeirra tíma. lega sterkan hala, líkt og kengúrúur nú á tímum. Fram- fæturnir, sem voru með sterkum, beitt- um klóm, hafa aðal- lega verið notaðir til þess að hremma og rífa í sundur bráðina. Einhver einkenni- lagasta ráneðlan frá miðöld jarðarinnar, var horneðlan, sem var 7 m. á lengd. 1 Norður Ameríku hafa fundizt fjöldi breinagrinda af henni. Horneðlan dregur nafn sitt af hornum, sem uxu út úr trýni hennar. — beinagrindina upp og flutti hana heim til Stökkeðlan var heldur minni en horn- sín heilu og höldnu. En þar sem fundur eðlan og lifði í Norður-Ameríku á síðari helming miðalda jarðarinnar. Þó að hún væri minni, hefir hún líka verið hræðilegt rándýr. Framfæt- ur hennar voru óvenjulega litlir, en afturfæturnir voru hins vegar svo þroskaðir, að hún gat stokkið marga metra í loft upp. Stærsta ráneðlan, sem fundizt hefir, er svo nefnd Allosaurus, sem er 14 m. frá haus að hala. Stór- kostlegustu orustur, sem háðar hafa verið í dýraríkinu, hafa átt sér stað, þegar Allosaurus ræðst á risavaxnar, luralegar eðlur. Auk þessarra stóru ráneðla hef- ir auðvitað líka verið til f jöldi af minni eðlum, sem lifað hafa á smá- dýrum, ef til vill eins og merðir nútímans á fuglum. I sjónum voru ráneðlur, líkar hvölum, en ginið á þeim eins og á krókódílum. Lifðu þær á fiski. Ráneðlur þessar urðu aðeins 10— 15 m. á lengd. Þær höfðust unnvörpum við í hafinu, þar sem nú er Vestur-Evrópa. Mosaurus, sem eru ein tegund fiski- eðla, urðu einna fyrst kunnar. — Fyrsta beinagrindin fannst í Maastricht í Hollandi í lok 18. aldarinnar, og á hún langa og merkilega sögu. Nokkrir verka menn, sem voru að höggva grjót í helli einum, fundu sér til mikillar undrunar risavaxna kjálka úr einhverju dýri. Mað- ur, að nafni Hoff- mann, sem hafði einhverja hugmynd um, hvers virði slík- ur fundur væri, lét, með mikilli fyrir- höfn, grafa alla Höfuð af sverðtíerisdýri. Frummennimir stóðu vita ráðalausir gegn þessu hræðilega rándýri. þessi vakti mikla eftirtekt, krafðist dóm- kirkjupresturinn á staðnum beinagrindar- Allosaurus, sem er 14 metrar á lengd, ræðst á stóra eðlu og leiðir það til ógurlegs bardaga. innar, þar sem hún hafði fundizt í landi hans. Þetta leiddi til langra og flókinna málaferla, sem end- uðu með því, að presturinn flutti beinagrindina sigri- hrósandi heim til sín. En þar fékk hún ekki heldur að vera í friði. 1 einu stríðinu, eftir frönsku stjórnar- byltinguna, skutu franskir hermenn á bæinn. — Vegna tilmæla nefndar lærðra manna og listamanna, sem voru með franska hernum og höfðu það virðingarverða ætlunarverk, að tryggja frönsku sofnunum herfang við þeirra hæfi, var þeim hluta bæjarins, þar sem hús dómkirkjuprestsins var og hin dýrmæta beinagrind, hlíft við stór- skotahríðinni. Dómkirkjupresturinn, sem vissi vel, hverju þetta var að þakka, vildi ekki missa af beinagrindinni og faldi hana þess vegna í kjall- arahvelfingu dómkirkjunnar. En það kom að litlu haldi. Þegar her- mennirnir óðu inn í bæinn, hét nefndin þeim manni 600 vínflösk- um, sem fyndi beinagrindina. Fundarlaunin eggjuðu hermenn- ina. Beinagrindin fannst og var flutt til Parísar, þar sem hún er enn ein af dýrmætustu gripum, sem þar eru til í söfnum, — og nú stórum meira virði en 600 vín- flöskur. Vér höfum nú séð, hvernig skriðdýrin voru um eitt skeið alls ráðandi á jörðinni. Samtímis þeim voru fyrstu spendýrin, sem urðu þeim stórum fremri á næsta tímabili, tertier- tímabilinu, og það átti fyrir þeim að liggja, að leggja undir sig jörðina á næstu tímabilum, ásamt sínum göfuga full- trúa, manninum. Fyrstu spendýrin, ættfeður allra spen- dýra síðari tíma, voru lítil, óásjáleg dýr, sem hin risa- vöxnu skriðdýr ef- laust hafa litið á sem hver önnur kvikindi. — Þessi frum- spendýr voru á stærð við rottur, og eftir tönnum úr þeim að dæma, sem hafa fundizt, bendir allt til, að þau muni hafa lifað á skor-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.