Vikan - 01.12.1938, Blaðsíða 13

Vikan - 01.12.1938, Blaðsíða 13
Nr. 3, 1938 VIK A N 13 Milla: Æi! 1 hverju brestur svona? Það er kviknað í halanum á litla fílnum! Jómfrú Pipran: Þetta hafa Binni og Pinni gert! Þeir hljóta að vera hér nálægt! Jómfrú Pipran: Nú fær hann skammir fyrir að fara út í pollinn! Það er ekki rétt, þvi það var okkur að kenna. Milla: Nei, það er strákaskömmunum að kenna! Það eru þeir, sem eiga skammimar skilið! Jómfrú Pipran: Nú skulum við leita að Binna og Pinna! Pinni (lágt): Þið finnið okkur bara ekki! Milla: Þeir skulu svei mér ekki sleppa. Binni (lágt): Ó-éttu hann sjálf! Jómfrú Pipran: Pílamamma er skynsöm! Hún hefir ráð undir hverju rifi. Milla: Aumingja Jobbi minn! Fyrst er hann dreginn á halanum, svo er hann barinn og loks brenndur! Milla: Ég vildi bara, að fílamamma fyndi stpákaf ólin! Jómfrú Pipran: Þú getur verið viss um, að hún gerir það! Ég held, að hún sé búin að finna slóðina þeirra! Þeir hljóta að vera hér. Milla: Þama em þeir! Hí-hí-hí-hí! Jómfrú Pipran: En hvað það var gaman að sjá ykkur drengir! Eg þarf að fara að kenna ykkur, en fyrst ætlar móðir Jobba litla að tala við ykkur! Milla: Hi-hí-hí-hí!, Jómfrú Pipran: Teljið þið dýfumar, sem þið fáið, það er dágott reikningsdæmi! Milla: Þegar þið emð búnir að fá tuttugu í viðbót, hvað em þær þá orðnar margar? Binni og Pinni fá makleg málagjöld. Jómfrú Pipran: Sjáðu, Milla, hvemig hún dregur ungann upp úr leðjunni! Milla: Ó! auminginn litli! Milla: Ó! Sú er hræðilega reið! Hvað skyldi hún gera við okkur? Jómfrú Pipran: Það má hamingjan vita! Jómfrú Pipran: Hún getur ekki verið reið við okkur. Hún er svo vingjamleg á svipinn! Sko, hún er búin að búa til brú fyrir okkur! Prú Vamban. Hún er alveg einstök í sinni röð! Ha-ha-ha-ha! Jómfrú Pipran: Aftur! Þetta var vitlaust! Prú Vamban: Em þetta nýtízku kennsluað- ferðir ísaks smábamakennara. Milla: Ef þið gætið strákanna vel, fáið þið aftur epli á morgun! Mosaskeggur: Þetta er prýðilegt. Prófessorinn: Já, finnst þér jómfrú Pipran ekki smellin!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.