Vikan - 01.12.1938, Blaðsíða 7
Nr. 3, 1938
VIK A N
7
1
— Ég er 9 ára og geng í skóla. Kenn-
arar mínir og félagar segja, að ég spili
ágætlega á munnhörpu.
— Ég er skósmiður og syng alltaf við
vinnu mína. Foreldrar mínir voru þýzkir,
og voru mjög söngelskir. Ég er 49 ára og
ákaflega ljótur, en söng Siebels úr
,,Faust“ get ég sungið með afbrigðum vel.
— Ég spila einn eins og heil hljómsveit
með 20 nýtízku hljóðfærum.
Leikmenn frá
allri Ameriku
bíða í biðstofu
majór Bowes
til þess að sýna,
hvað þeir geta
leikið í útvarpið
bæði skemmtileg og átakanleg. Hér er út-
dráttur úr nokkrum þeirra:
— Ég er átta barna móðir, 120 kíló að
þyngd, en það sjá áheyrendur ekki. Móðir
mín var rússnesk, og hún kenndi mér rúss-
neska þjóðsöngva, sem mig langar til að
syngja í útvarpið.
*
bílafirma bauð honum 25,000 dollara á
viku fyrir að auglýsa bíla sína. Nú hælir
hann því bílum í staðinn fyrir kaffi.
Majór Bowes og einkaritarar hans velja
um 600 bréf úr þessum tíu þúsundum, sem
þeim berast vikulega. —
Leikmennirnir verða að
búa í New York eða í ná-
grenni borgarinnar. Þess-
ir 600, karlar og konur,
sem valin eru úr hópnum
fá svo send umsóknar-
eyðublöð, sem þau verða
að fylla út, ásamt beiðni
um að mæta í útvarps-
salnum á tilteknum tíma.
í umsókninni er nafn,
heimilisfahg og aðrar
upplýsingar um viðkom-
anda.
Bréf frá fólki, sem býr
lengra í burtu, koma ekki
til greina, því að majór
Bowes vill ekki ábyrgjast
ferðakostnaðinn, þar sem
ferðin gæti orðið árang-
urslaus.
Hvaðanæfa kemur f jöldi
fólks til New York, sem
heldur sig hafa einhverja
hæfileika. Sumir selja al-
eigu sína til þess að geta
komizt til milljónaborg-
arinnar, skrifað majór
Bowes og fengið tækifæri
til að verða frægir.
Ef þeim tekst vel í leik-
mannatímanum, erumikl-
ar líkur fyrir, að þeir
verði ráðnir hjá leikhúsi,
kvikmyndahúsi eða fjölleikahúsi — eða
hjá sérstökum umferða-fjölleikaflokkum,
sem majór Bowes hefir komið á fót í þessu
sambandi.
Bréfin, sem leikmennirnir senda, eru oft
Fólkið, sem leitar til majórs Bowes er
af öllum þjóðflokkum, hvítir menn og
svartir, gulir og rauðir. — Flest er það
hungrað, þegar það kemu'r, segir majór
Bowes. — Mörgum verð ég að gefa góða
máltíð, áður en þeir geta byrjað. En allir
hafa þeir tröllatrú á því, að þeim muni tak-
ast vel. Þó að nokkrir þeirra, sem reynast
• ekki færir, hafi ekki ráð á því að fara heim
aftur, en verði að leita sér atvinnu í New
York, þá held ég, að mörgum þeirra hafi
ekkert liðið betur þar sem þeir voru. Marg-
ir eru alveg atvinnulausir. En þó að við
getum aðeins gefið þeim
tækifæri til þess að sýna
hæfileika sína, finnst mér
nokkru náð.
Leikmannatíminn er á
hverju þriðjudagskvöldi
frá kl. 21—22 og þeir,
sem fyrir vahnu verða, fá
skipun um að mæta kl.
19, kvöldið, sem þeir eiga
að koma fram.
Einkaritari tekur á
móti listafólkinu þetta
sama kvöld, og borða þau
öll saman miðdegisverð.
Klukkan 20,30 eru þau
komin inn í útvarpssal-
inn, þar sem áheyrend-
urnir — 1500 manns —
eru að þyrpast að. Það
er rifist um aðgöngumið-
ana, og margir verða að
hverfa frá.
Áheyrendurnir eru jafn
ólíkir og listamennirnir.
Þarna eru kjólklæddir
menn, skrautklæddar kon-
ur, verzlunarfólk og fá-
tækir verkamenn — all-
ir komnir til þess að
skemmta sér í klukku-
tíma við að sjá og hlusta
á leikmenn majórs Bowes.
Leiksviðið er stórt og
samkvæmt nýjustu tízku.
Tíminn er kominn — fjórir gítarleikarar ásamt söngkonu spila og syngja í útvarpið og
er hlustað á þá af 1500 áheyrendum, som við staddir eru, auk milljóna annara hlustenda,
sem ákveóa örlög hinna fimm ungu leikmanna.