Vikan


Vikan - 23.02.1939, Blaðsíða 22

Vikan - 23.02.1939, Blaðsíða 22
22 VIKAN Nr. 8, 1939 Snæbjöm Stefánsson, skipstj., var einu sinni á síldveiðum fyrir utan Siglufjörð í byrjun júnímánaðar, er hann rak einn há- seta af skipinu. Hásetinn fór til bátsmanns og bað hann að lána sér bát til að komast í land, en bátsmaður neitaði. Fór þá háseti aftur til Snæbjarnar og sagði, að hann kæmist ekki í land. Þá sagði Snæbjörn: — Þú verður þá að hanga hér, það sem eftir er af síldveiðunum! Einu sinni fékk Snæbjörn skipstjóri svo- hljóðandi skeyti frá bróður sínum, Eggerti Stefánssyni, söngvara: — Söng 1 París 1 gærkvöldi fyrir fullu húsi. Gerði glimrandi lukku. Sendu mér hundrað pund, bróðir! # Þorkell á Fljótsbakka á Fljótsdalshéraði, sem var bústjóri á Eiðum 1910—11, þótti í meira lagi sérvitur, en var hygginn bóndi og orðheppinn. Einu sinn var haldið bændanámskeið að Eiðum, meðan Þorkell var þar bústjóri. Var þá oft gleðskapur mikill á kvöldin, enda tahð, að Þorkell ætti vín.erhannmiðl- aði af til vina sinna. Á þessu námskeiði var margt beztu bænda af Héraði, og þar á meðal Brynjólfur Bergsson í Ási, gleði- maður mikill. Einu sinn kom Brynjólfur til Þorkels og bað hann að láta sig hafa eina hálfa og helzt koníak. Þá svarar Þorkell: Ekki sel ég vín, enda er það móti guðs og manna lögum. En ég á höfuðvatn, sem þú getur fengið. Er bezt að stinga því undir vestið, því áhrifin verða meiri, þegar þau koma innan frá. * Eitt sinn er Þorkell sat að miðdegisverði með kennurum og námssveinum skólans, var rætt um á hvern hátt bezt væri að komast áfram í heiminum. Hélt einn kenn- arinn því fram, að bezt mundi að berast mikið á, svo að eftir manni yrði tekið. Þá stendur Þorkell upp, gengur til kennarans, hvessir á hann augun og segir grafalvar- legur: — Viljir þú komast áfram í heiminum þá skríddu. Þorkell var ógiftur og bjó með ráðskonu. Eitt sinn á Eiðum var hann spurður, hvernig honum líkaði við ráðskonu sína, þá sagði Þorkell: — Guðrún er góð, og ofgóð við suma, en hún væri enn þá betri, ef hún hefði mál- beinið í höndunum. * Þrír málarar sátu á Hótel Borg og töl- uðu um tækni sína. Sá fyrsti sagði: — Hérna um daginn málaði ég trékubb og gerði hann svo líkan marmara, að hann 5. krossgáta Vikunnar. Lárétt: 1. Valdi 5. Pugl 9. 1 sundhöll 13. Vesœlar 15. Bættu 16. Steintegund 17. Pélagsskapur 18. Þjónar 21. Titill 23. Fyrirtæki 24. Tóm 26. Ekki vel 30. Spákona 32. Stúlkunafn 34. Dý 36. Seyði 38. Hrópa 40. Kvenmanns- nafn 43. Pæða 45. Ábendingar- fomafn, þolf. 47. Þótti gott í staupinu 49. Péll 50. Taug 51. Bókstafur 52. Sankté 53. Vendi 55. Foss 58. Þvottur 59. Efla 61. Fjarstæða 63. Auli 64. Dýr 66. Ruddi 68. Flan 8. Ilma 9. Ónýt 10. 1 kaupskap 11. Sár 71. Kvenheiti 73. Grjót 75. Hrúga 77. Sælgæti 79. t garði 82. Rithöfundur 83. Bekkir 85. Steintegund 86. Rándýr 88. Vel að sér 89. Vikublað 90. Mæla Lóðrétt: 1. Næðingur 2. Skítur 3. Samtenging 4. Afhending 6. Safna 7. Verða 12. Rifja 14. Sannindi 16. Áburður 19. Verð af með 20. Drýgindi 22. Þykja vænt um 25. llátið 27. Datt 28. Óhreinka 29. Jarm 30. Blaut 31. Tónn 33. Samkunda 34. Framkoma 35. Hana nú (útl.) 36. „Þú stóðst á tindi Heklu hám“ 37. Gleði 39. Byltingamaður 41. Batnaði 42. Gulur 44. Gæfa 46. Mylsna 48. Rjúka 54. Sumar 56. Þrír eins 57. Ættingi 58. Nef 60. Svar 62. Svæfa 63. Glæpamaður 65. Fljót 67. Á fæti 68. Viljug 69. Tóbaksílát 70. Æfð 72. Striða 73. Einangrari 74. Líffæri 75. Kýr 76. Verte 78. Lífgjafi 79. Sjaldgæfur 80. Auðug 81. Frumefni 82. Kaldi 84. Hljóta 87. Tónn Ráðning á 4. krossgátu Vikúnnar. Lárétt: 40. stíli 69. Una 11. Rut 47. nú 1. Bergstaðar- 41. tafsamt 70. kló 12. æf 48. úr stræti 42. úrtakan 72. ud 13. tin 49. laki 15. örlátur 43. sal 73. imandra 14. innýflin 50. iðkendur 16. klaufin 44. aka 76. kaupinu 22. tá 54. ku 17. lu 45. framinn 78. landamæra- 23. öl 58. landa 18. sog 48. úrfelli kritur 25. losa 59. fa 19. ost 51. aular 26. einsamall 60. mý 20. NN 52. aflað Lóðrétt: 28. ló 61. malur 21. rit 53. skil 1. bölvabót 30. fótakefli 64. karm 23. örk 55. lakk 2. eru 31. hala 66. skak 24. al 56. mk 3. rl 33. lyfsali 68. áma 26. ek 57. 11 4. gás 35. tíkalla 69. und 27. áll 59. fum 5. stork 37. dalir 71. ópi 29. af 61. mi 6. tugi 38. út 72. unu 31. hf 62. ie 7. ar 39. þú 74. an 32. boli 63. aka 8. ak 40. stafa 75. aæ 34. ótal 65. ýsa 9. slor 45. fasmikil 76. ka 36. ósynd 67. ká 10. taska 46. rukk 77. it sökk til botns, þegar ég kastaði honum í vatn. Annar sagði: — 1 sumar sem leið gerði ég málverk, sem ég kallaði: „ísafjörður, frostavetur- inn 1918“. Málverkið var svo náttúrlegt, að þegar „Orri“ kom og heimsótti mig og hengdi hitamæli að gamni sínu á umgerð málverksins, þá féll mælirinn úr 14 stiga hita niður í 11 stiga kulda. Sá þriðji sagði: — Þetta er nú allt saman gott og bless- að og ekki fer nú mikið fyrir tækninni minni í samanburði við snilld ykkar. En samt er það nú svo um síðustu andlits- myndina, sem ég gerði, — hún er af hon- um Erlendi Guðmundssyni í Unuhúsi, — að svo náttúrlega lík er hún, að það verð- ur að fara með hana til rakara þrisvar í viku. Gœfa Kaupið Trúlofunarhringana fylgir góðum hring. hjá Sigurþór. Sent gegn póstkröfu um land — Sendið nákvæmt mál. Sigurþór Hafnarstræti 4. Reykjavík.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.