Vikan


Vikan - 23.02.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 23.02.1939, Blaðsíða 13
Ég missti manninn minn í vorhreingemingunum i fyrra. Það væri óheppilegt fyrir frúna, ef hún fyndi hann núna, þar sem hún hefir gift sig aftur. i < Lögregluþjónninn: Það er stranglega bannað að fara með hunda inn í kirkjugarðinn, kona góð. Konan: En góði maður, Fido er grafhundur. — Pétur, getur þú nefnt mér Jæja, nú verðum við að skilja, Manga eitt af stærstu fjöllum heims- mín, en ef þú giftir þig aftur, viltu þá ins? lofa mér því að giftast Grimi skósmið, — Já, hvert þeirra? því að hann er 'svo góður maður. Æ, vertu nú ekki að þessu Pési minn, við' Grímur emm fyrir löngu búin að ákveða það. Heyrðu, hvers vegna eru Hansen og frú í frönskutímum ? Þau hafa tekið að sér franskt bam, og vilja skilja það, þegar það fer að tala. Ó, María mín, mikil skelf- ingar ósköp ertu orðin mjó!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.