Vikan


Vikan - 23.02.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 23.02.1939, Blaðsíða 12
12 VIK A N Nr. 8, 1939 Gissur verður húsbóndi á sínu heimili. Frú Mús: þegar menn eru vondir við konur sinar, — en ef Gissur væri það, þætti mér það bara betra! Hr. Stubbur: Það þætti mér líka! Frú Brenglon: Að hugsa sér, að Gissur skuli geta búið með þessu skassi! Frú Brellan: Já, þetta er eins og ijón! Frú Skvettan: Þetta er algjörlega ómögu- leg kona! Gissur gullrass: Nú-já, svo að fólk fyrir- lítur mig, af því að ég læt Rasmínu sýna mér ósvífni! Það uppnefnir mig — og það hefir ástæðu til þess. En þetta skal breytast! Gissur gullrass: Hvar er mamma þín? Erla: Inni í stofu! En hafðu ekki svona hátt, hún verður bálreið! Gissur gullrass: Mér er alveg sama! Hr. Skvettan: Það eru allir að tala um yður, hr. Gissur! Hr. Brellan: Það skilur enginn í því, hvern- ig þér getið sætt yður við þá meðferð, sem konan yðar beitir yður! Rasmina: Gissur minn, reyndu að stilla Þig! Gissur gullrass: Já, ef mér sýnist! En framvegis er það ég, sem ræð öllu hér! Rasmina: Ég verð að fá að ráða einhverju! Gissur gullrass: Engu! Héðan í frá skal allt dansa eftir minu höfði. Nú ræður þú engu lengur, ef þú getur skilið það! Frú Dyrgja: Notið þér bara kökukeflið! Þreif hann það af yður og kastaði því í yður ? Konurnar: Það ætti að skjóta þennan mannhund! Gissur gullrass: Þekkið þér mig ekki, frú Tomsen ? Frú Tomsen: Nei, við þekkjum enga dóna, sem misþyrma konum sinum! Hr. Tomsen: Við fyrirlítum þá! Rasmína: Ó, kæra frú Dyrgja, maðurinn minn er svo vondur við mig! Hann vill ekkert fyrir mig gera! Eg ætlaði að kaupa mér kápu, en hann neitar að borga hana! Gissur gullrass: Eg ér hreykinn af sjálfum mér! Nú skal enginn fá að fyrirlíta mig og segja, að ég ráði engu, þvi að 'nú er það enginn annar en ég, sem er húsbóndi á mínu heimili! Hr. Gribban: Hann er orðinn húsbóndi á sinu heimili þessi! Frú Gribban: Dirfstu ekki að tala við hann! Frú Sveinsen: Aumingja konan! i-z*msaam

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.