Vikan - 10.08.1939, Blaðsíða 11
Nr. 32, 1939
VIKAN
11
^1ll■■■llmmll■■■■■■■l■■■^■■■■■^■■■■l■■■l■■■■l■■■■■■■■»■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■ 'í.
Síðustu stef Sigurðar
skálds frá Arnarholti.
Vísa til minnar næstsíðustu.
| Þú kallar mig karl.
[ Það kreinkir mig ei, !
| o, sei, sei, nei! =
i Þú kysstir mig samt
1 — það kvað að svo ramt — !
því allt er í harðindum hey! !
Hitt er leiðari ljóður á þér, [
hvað langtum fegri hún móðir
þín er. I
— Nú getur þú séð, hve góður ég er! !
Bleikur. |
Hvað stoðar þeim stolt,
sem er veikur |
og styrkurinn yfirborðs leikur?
Á hlaðinu’ er ferðbúinn Bleiknr. {
Hann blæs. En sá nasanna reykur! |
Hann kumrar. Sá gamli er glettinn, {
glottir og langar í sprettinn,
þótt hann sé þungur og dettinn,
þverreiður, slægur og skvettinn.
Hann velur samt veginn
og ræður — \
vondur er dauðinn, bræður!
.........................■■■■■■■■■■■■..
fáo)ztcL ajMjCdöh,- MyndLvi.
Jakob Frímannsson, framkvæmdar- Ungfrú Valgerður Briem verður þyrst í sumarleyfinu.
stjóri KEA, gælir við rjúpuunga.
Landamærum Þýzkalands og Pól-
lands er sums staðar næsta óþægi-
lega fyrir komið, eins og vel sést á
þessari mynd. Hvíti bletturinn á hús-
veggnum ofan við höfuð mannsins
er á merkjalínunni. Drengimir eru
því sinn í hvoru landi.
Meðan stóð á borgarastyrjöldinn á
Spáni, var þjóðleikur Spánverja,
nautaatið, látið niður falla. En síðan
kyrrð komst aftur á i landinu hefir
það verið tekið upp að nýju við hina
sömu hrifningu, blóðheitra áhorfenda,
og fyrr.
Konumar eru alltaf að ganga lengra
inn á verksvið karlmannsins með
hverju árinu, sem líður. Hér á mynd-
inni sést ung, sænsk stúlka í steypu-
vinnu. Hún nemur byggingarverk-
fræði, en verður til þess að stunda
verklegt nám í nokkum tíma.
Þessar tvær hnefaleikahetjur eru að-
eins 6 ára gamlir drengir frá Flórída.
En þótt þeir séu ekki eldri en þetta
virðast þeir hafa lifandi áhuga fyrir
leiknum og kunna vel hin réttu hand-
tök. Ef til vill leynast þama efni í
heimsmeistara.