Vikan - 10.08.1939, Blaðsíða 22
22
VIKAN
Nr. 32, 1939
Þegar Sigga er komin á fætur, kemur þjónn inn
með morgunmatinn hennar. Stúlka aðstoðar
hann.
Sigga lifir eins og prinsessa. Á nóttunni sefur
hún í fínu rúmi. — Sigga: Bara, að þetta sé ekki
draumur!
Það hefir komizt upp, að Bennó, vinur Siggu,
er Benedikt ríki, sem er i fríi. Hann tekur Siggu
með sér.
Hvað heldurðu, að það þýði, Snati? Og stúlk-
an sagði í morgun, að hún færi 160 km. á klukku-
stund.
Sigga ætlar að heilsa Benedikt. — Einkaritar-
inn: — Þú truflar! — Benedikt: Nei, nei. Komdu
inn, Sigga mín.
Er lestin stanzar, fer Sigga út til að skoða
hana. — Sigga: Lestarstjórinn segir, að þetta
sé straumlína.
Oli og Addi í Afríku.
Lóra skýtur á eftir honum, en hittir ekki. Hún
kallar: Náið í flóttamanninn og færið mér!
Lóra er komin i svarta hellirinn og hefir fundið
kistuna, en í henni er tómt grjót.
Hermenn hennar þjóta af stað, en þar eð þeir
þora ekki yfir gjána, verða þeir að taka á sig
Ókunni maðurinn sér, að einhver hefir fallið í
gildru hans. Hann læðist nær til að athuga það.
Lóra: Steinamir eru nýkomnir í kistuna, þvi
að þeir eru blautir. — Allt í einu hrópar einn her-
maður: Sko, hvítur maður!
Dirfska ókunna mannsins hefir komið honum
í klípu. Hann stekkur yfir gjá eina, áður en Lóra
getur nokkuð gert.
krók.-
Hann sér, að Davið, Óli og Addi liggja með- Óli: Ó, hvað mér er illt í höfðinu. Hvað er að? Lóra drottning hefir sent alla sína menn til
vitundarlausir í holunni og dregur þá upp, en Davið: Við duttum niður í holu, en hver hefir að leita hvíta mannsins. Allt í einu heyrir hún
skiptir sér ekki meira af þeim. hjálpað okkur upp ? fótatak.