Vikan


Vikan - 07.09.1939, Qupperneq 5

Vikan - 07.09.1939, Qupperneq 5
Nr. 36, 1939 V IK A N 5 5 þlÉuStU dœtur Íslands 1939 Kjósið úr flokki þessara fríðu kvenna ^&fyuhbuhdhottyúvifyu yfirstandandi árs. 5 árum og hefir hún verið skoðuð sem einn liður í alþjóða kynningarstarfsemi og tals- in vel fallin til að vekja eftirtekt á þeim löndum, sem tekið hafa þátt í henni. Það sem fyrst og fremst hefir vakað Framh. á bls. 20. Dyrir tæpum mannsaldri vorum' við Is- * lendingar nær einvörðungu bænda- þjóð, og það á allfrumstæðu stigi, tæknis- lega séð. Bókmenningu áttum við næga, og það, sem henni fylgdi, en á þessarri öld, og einkum síðustu 20 árin hafa íslend- ingar breytt mjög um viðhorf og lífs- land og svo bjartsýn þjóð, að þar sé kos- in fegurðardrottning á sama tíma og stærri þjóðirnar tefla börnum sínum fram á blóðvellina. Það er mál þeirra manna, sem víða hafa farið, og margar konur séð, að hvergi geti fegurri konur en á voru landi, Islandi. Og þetta er ekki skrum, því að íslenzka stúlk- an er hvort tveggja í senn: fagurlimuð og andlitsfríð. En þar við bætist sú sjaldgæfa gjöf guða, er þær hafa í ríkari mæli en nokkrar stallsystur þeirra, er í öðrum þjóðlöndum lifa, þá náðargjöf, sem á flest- um Evrópu-málum nefnist: charmé. Það 3 venjur, og það svo, að halda mætti, að þeir hefðu stokkið yfir aldir, — eða eins og greindur maður komst að orði: Að Islendingar hefðu stigið úr hjólbörunum beint upp í flugvélina. Af þessu hefir eðlilega leitt ýmsan glundroða og flaustur í þjóðfélaginu, þótt betur hafi farið, en ætla mætti. Það má slá því föstu, að sá hluti þjóð- arinnar, sem bezt hefir runnið þetta skeið, séu íslenzku stúlkurnar. Hver skyldi trúa því, er hann lítur yfir danssal, fullskip- aðan ungum, íslenzkum meyjum, að þær væru dætur kotunga og fátækra fiski- manna í ótal ættliðu, og eigi allfáar þeirra hafi slitið barnsskónum við aðgerðir á fiski, línubeitingar, við smalamennsku og votaband. I þeim sal myndi ókunnugum ganga illa að segja fyrir um það, hverjar stúlkurnar væru af alþýðu komnar, og hverjar af hinni svokölluðu yfirstétt, — og skilur hér í þjóðfélagslegu tilliti mjög á milli þeirra og stallsystranna erlendis. Sumum hefir þótt tilgerð mikil, svo að ekki sé annað meira sagt, að stofna til fegurðarsamkeppni hér á íslandi, eins og VIKAN hefir ráðizt til. En þetta er mesti misskilningur: Vitanlega er þetta því erf- iðara hér en annars staðar, að hér eru um tiltölulega miklu meiri kvenlega fegurð að ræða en í flestum öðrum löndum. Slík fegurðarsamkeppni hefir erlendis verið haldin og færzt mjög í vöxt á síðari Eins og nú árar í veröldinni, þegar menntuðustu og ráðamestu þjóðir heimsins berast á banaspjót.um og ógna hver annarri með algerri eyðilegg- ingu, er það þó ljósrák í myrkri tímans, að enn skuli fyrir finnast svo friðsamt orð er einnig vel skiljanleg íslenzka í Reykjavík. Auk þessa er íslenzka stúlkan yfirleitt blátt áfram í fasi, svo að stundum getur valdið misskilningi í bili. Glæsileiki hennar á sjaldnast skilt við fágaðan kvenleika yfirstéttarkvenfólks erlendis, en er runn- inn frá öðrum og heilbrigðari rótum.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.