Vikan


Vikan - 21.09.1939, Side 6

Vikan - 21.09.1939, Side 6
6 V I K A N Nr. 38, 1939 Afkomendur risa- eðla fornaldarinn- ar eru ófrýnilegir. Það eru tvö hundruð milljónir ára síðan eðlurnar hættu að hafast við í vatni, fengu lungu og gengu á land. 1 hundrað milljónir ára lifðu þær á jörðinni. Sumar náðu geypi- legri stærð og þar sem þær áttu í eilífu stríði hvor við aðra, urðu skjaldabrynjur þeirra svo miklar, að þær virtust standast allt. En skjaldabrynjan tafði þær, þegar þær þurftu að taka til fótanna til þess að Höfuð grœna leguans. Það er hreinasta snilld, hvernig plöturnar liggja. Hjálmnaðran lítur út eins og fomaldarófreskja, en er samt ekki stærri en það, að hún getur setið í lófa manns. sækja mat og berjast við keppinautana. Smám saman dró úr vexti þessara risa- dýra og þau urðu að skriðdýrum þeim, sem við þekkjum nú. Nú getur enginn nema ljósmyndarinn látið þær líta eins hrylli- lega út og þær gerðu. Græneðlan á heima í Þýzkalandi og Suður-Evrópu. Hún getur orðið allt að y2 meter að lengd Hún er ekki beint falleg þessi skjaldbrynjaða, græna leguan, jurtaæta frá skógum Suður-Ameríku.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.