Vikan


Vikan - 21.09.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 21.09.1939, Blaðsíða 12
12 VIK A N Nr. 38, 1939 Rasmína: Það er leiðinlegt, að þú skulir ekki hafa áhuga á neinu nema kúlum og vitleysu. Gissur: Rasmína, ég keypti ljósmyndavél. Rasmína: Hér eru skýringar, en þær eru flóknar. Stúlkan: Vinkona mín á mág, sem á svona myndavél. Tómir ofvitar. Rasmína: Nei, en hvað þú ert almennilegur. Gissur: Hún tekur lifandi myndir. Nýjasta tízka. Er hún ekki falleg? Stúlkan: Maður á að þrýsta á hnapp og snúa, en hvemig, veit ég ekki. Erla: Greifinn er hér, og hann kann á þetta. Rasmína: Við skulum athuga leiðarvísinn. Ef þú gætir nú kvikmyndað mig. Gissur: Ég skal reyna. Greta Garbo verður afbrýðissöm, ef hún sér myndimar. Greifinn: Eg á svona vél, en hún tekur að- eins venjulegar myndir. En ég skal hringja til kunningja minna, sem þekkja þessa vel. Greifinn: Vélin tekur auðvitað þaer myndir, LSem maður vill. Spurning er bara, hvernig það er gert. Gissur: Maður kemur heim með skemmti- Eru það nú ofvitar. Þeir þykjast allir bera lega vél og hlakkar til að glíma við hana og skyn á þetta, en eru svo allir jafn vitirir — fær það svo ekki. eða heimskir. Lalli: Hvað ertu með, Gúlli? Jón: Við skiljum ekkert í þessu. Gissur gullrass: Það er gott að hitta menn, sem botna ekkert í þessu. Þá get ég fengið að glíma við þetta.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.