Vikan


Vikan - 21.09.1939, Síða 21

Vikan - 21.09.1939, Síða 21
Nr. 38, 1939 V I K A N 21 „Þrjár hlindar mýs“ lieilír kvikmyníl þessi, sem iærir mnnni lieim sanninn um það, að jaín-auðveii er að verða ástfangin aí milljónamæringi og iátæklingi. Ikvikmyndinni „Three blind mice“ (Þrjár Þær eru leiðar á að búa í sveit og stunda blindar mýs) kynnist maður þrem hænsnarækt og ákveða, þrátt fyrir ráð- systrum, sem erfa óvænt 25,000 krónur. legg'ngar málafærslumannsins, að leggja Þrjár systur, sem hafa ákveðið, að ein þeirra gifti Li'ioi ur ,,1-rjái' blindar mýs' fé sitt í hættu. Ein þeirra á að reyna að ná í milljónamæring, þar sem þær halda, að það sé jafnauðvelt að verða ástfangin af milljónamæringi og fátæklingi. Pamella (Loretta Young) á að leika rík- an erfingja, en systur hennar stofustúlku og einkaritara. Því næst fær „erfinginn“ falleg föt, og systurnar setjast að í bezta veitingahúsinu á Kyrrahafsströndinni, og bíða eftir rás viðburðanna. Það líður ekki á löngu, áður en tilraun- in tekur að bera ávöxt, en samt ekki eins og til var ætlazt. „Erfinginn“ fær auðvitað marga biðla, en þegar hún hefir kosið sér Joel McCrea í kvikmyndinni „Þrjár blindar mýs“. þann fallegasta, kemur i ljós, að hann á ekki grænan eyri. „Stofustúlkunni“ og ,,einkaritaranum“ gengur betur, þar sem þær hafa báðar náð sér í milljónamæring. Þetta er gamanmynd, sem er í höndum ágætra leikara. Fyrir utan hina töfrandi Lorettu Yong, leika Joel McCrea, David Niven og Stuart Erwin. Kvikmyndin sýnir, hvernig stúlka á að ná í milljónamæring. Maður tekur laglega stúlku, gefur henni falleg föt og setur hana á réttan stað, — en samt getur farið illa. David Niven, lék í „Njósnaraflokkur næturinnar".

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.