Vikan


Vikan - 16.05.1940, Page 8

Vikan - 16.05.1940, Page 8
8 VTKAN, nr. 20, 1940 Sigga litla. Uppi á lofti í húsi leikaranna er ýmislegt drasl þennan sleða, og leikfimismennimir hjálpa henni og þar á meðal sleði. Siggu langar til að ná í til þess. Sigga spennir Snata fyrir sleðann. Sigga hittir nokkur böm: Viljið þið sitja í. — Börnin: Já. Hann heldur, að hann dragi okkur öll. Pabbi er svo fátækur, að við fáum engan mat. gefur þeim brauð og mjólk, síðan halda þau áfram. Oli og Addi í Afríku. Óli hefir flúið undan nashymingunum upp í En nashyrningarnir standa reiðubúnir fyrir Addi: Hvar er Lína? -— Óli: Hún bíður hjá tré og hittir þar Bárð og Adda. neðan tréð. Ókapanum. Við verðum að komast héðan. Bárður: Sáuð þið hann? — Óli: Já, hann kom 1 sömu andrá brotnar greinin, og þeir detta En nashyrningamir þjóta í burtu í stað þess til okkar. — Addi: Varið ykkur. niður, þar sem nashymingarnir eru. að ráðast á bráðina. Síðan hendast þeir þrír til Línu. Óli vísar þeim Lína hefir haldið í dýrið, en allt í einu þýtur Ókapinn veit, að óvinur er í nánd. Það er Ijón, leiðina. Hvað verður? það af stað og dregur Línu á eftir sér. sem öskrar svo, að undir tekur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.