Vikan


Vikan - 30.05.1940, Page 8

Vikan - 30.05.1940, Page 8
8 VIKAN, nr. 22, 1940' m Lögreglustjórinn: Það er liðin heil vika, og þið hafið ekki enn haft uppi á þjófinum. Sveinn leynilögreg-la: Sigga litla segist hafa tekið við bréfi af manni og afhent leikkonunni það. Pétur ieynilögregla: Og leikkonan segist aldrei hafa fengið neitt bréf. Önnur hlýtur að ljúga. Ætli það sé ekki leikkonan? Sveinn: Sigga veit meira en hún segir. Ætli hún hafi ekki þekkt manninn. Pétur: Sigga er góð stúlka. Sveinn: Jæja? Því segir hún ekki til sin ? Lögreglustjórinn: Grunur liggur á henni. Bjarni: Láttu þér ekki leiðast þetta, Sigga mín. Það liggur grunur á okkur öllum, þar til þjófur- inn finnst. Oli og Addi í Afríku. Addi hefir athugað dauða ljónið og séð, að bað hefir verið drepið með ör. Bárður: Þessi ör er frá villimanni, og hann hlýtur að vera góð skytta. Lína og Addi leita villimannsins, en verða ein- skis vör. — Lína: Ef hann skýtur á okkur? Bárður og Addi leita líka villimannsins. Allt í einu kemur hann stökkvandi ofan úr tré. Bárður: Skauzt þú ljónið? — Hann blæs í litla flautu. — Óli: Hann kallar á hjálp. En hann er ekki að kalla. Óli og Bárður sjá, sér til mikillar undrunar, að Okapinn kemur hlaupandi. Villimaðurinn leggur snöru um háls dýrsins og segir: Ég selja dýrið. — Bárður: Hvað kostar það? Villimaðurinn vill ekki selja dýrið nema fyrir skyrtu eins og hvítu mennimir eru í. Bárður fær honum sína. Villimaðurinn: Ég ánægður — þú ánægður. Sæll, hvíti maður! — Þau kveðja og halda af stað.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.