Vikan


Vikan - 22.08.1940, Blaðsíða 2

Vikan - 22.08.1940, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 34, 1940 Myndasýning Sigurðar Thoroddsen. Sigurður Thoroddsen verkfræðingur hefir að undanförnu haft myndasýningu í Austurstræti 12. — Sýnir hann 235 vatnslita- og penna- teikningar. Eru það allt mannamyndir og allar gerðar á þessu ári. Hafði hann áður nokkuð fengizt við að mála vatnslitamynd- ir 1 frístundum sín- um, en engrar kennslu notið nema lítilsháttar fyrir mörgum árum hjá Meulenberg biskupi. Er það bersýnilegt, að Sigurður býr yfir miklum hæfileikum á þessu sviði og bera myndirnar þess ljósan vott. Mætti vel segja, að með Sigurði hefð- um vér fengið vorn íslenzka Strobl. — Sýningin hefir verið mjög vel sótt og lík- legt er, að listamaðurinn muni fara með hana út á land, er haustar. Lausn á 51. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Tagl. — 4. Hróa. — 7. Fólk. — 10. Uml. — 11. Prís. — 12. Bósi. — 14. Na. — 15. Irak. — 16. Kork. — 17. Ba. — 18. Álút. — 19. Tum. — 20. Rót. — 21. Umráð. — 23. Værð. — 24. Falt. — 25. Reit. — 26. Pell. — 27. Bisa. — 28. Sin. — 29. Auga. — 30. Varp. — 32. K.S. — 33. Örðu. — 34. Færð. — 35. Fa. — 36. Eggl. — 37. Laga. — 38. Sof. — 39. Ympra. — 41. Barð. -— 42. Virt. — 43. Tala. — 44. Taug. — 45. Lönd. — 46. Ali. — 47. Fast. — 48. Horn. — 50. Ba.— 51. Gafl. — 52. Logn. — 53. Gá. — 54. Gall. — 55. Múli. — 56. Las. — 57. Tauta. — 59. Saka. — 60. Tamt. — 61. Urða. — 62. Ekra. — 63. Rexa. — 64. Reiðuleysisfálm. Lóðrétt: 1. Tundurskeytabátur. — 2. Ama. -— 3. Gl. — 4. Hrat. — 5. Rík. — 6. Ós. — 7. Fóm. — 8. Ósk. — 9. Li. —' ll.Prúð. — 12. Borð. — 13. Vatt. — 15. llát. — 16. Kurl. — 17. Bóla. — 18. Árin. — 19. Tæla. — 20. Rasp. — 22. Meis. — 23. Vegu. — 24. Firð. — 26. Puði. — 27. Bara. — 29. Arga. — 30. Vægð. — 31. Haft. — 33. Ögra. ■— 34. Farg. -— 35. Ford. — 36. Epli. — 37. Laut. — 38. Sinn. — 40. Mala. — 41. Basl. — 42. Vörn. — 44. Tafl. — 45. Logi. — 47. Fast. — 48. Horn. — 50. Ba. — 51. Gatað. — 52. Lúkas. — 53. Gamal. — 54. Guði. — 55. Mary. — 56. Laxá. — 58. Are. — 59. Ske. — 60. Tef. — 62. El. — 63. R.S. Últrahljóðbylgjur liggja fyrir ofan heyrnarmöguleika mannseyrans, af því að sveiflutala þeirra er hærri en 20,000 á sekúndu. Þær hafa í nútíma rannsóknum haft feiki mikla vísindalega þýðingu. * Þegar fallhlífarmaður, sem stokkið hefir út úr flugvél, opnar fyrir fallhlífina, minnkar fallhraðinn svo snöggt, að honum finnst hann þjóta upp á við. Þessi tilfinnig er sögð einkar þægileg. # 1 Mexikó þar sem götusalar aka með Húsakaupendur. Þeir, sem ætla að kaupa hús á komandi hausti, ættu að tala við okkur áður en þeir festa kaup annars staðar. Höfum til sölu fjölda húsa í öll- um bæjarhlutum af ýmsum stærðum og gæðum. Komið og látið okkur vita hvernig hús þér óskið að kaupa og við munum síðar gera yður aðvart, ef við ekki höfum í svip hentugt hús fyrir yður. Fasteigna- og Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314. asna og kerrur og selja spíritus og áfengi, kref jastyfir- völdin 6 ljósmynda áður en þau gefa söluleyfi, en mynd- irnar eiga ekki að vera af manninum, heldur — asnanum. Enskur milljóna- mæringur, lét einu sinni loka veð- hlaupahest inni æfi- langt, af þvíaðhann hafði ekki unnið hlaup, sem hann tók hátt í. 'j.iiimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimiiimiiimimiiiiiiiHmliiiiiimmmmiiimi'/,, [ Efni blaðsins, m. a.: I I mógröfum á Snæfellsnesi og hug- \ \ leiðingar um Axlar-Björn, eftir I Theódór Friðriksson. i Jack London siglir á „Snarken“ til i Honolulu, eftir Irving Stone. i Skakkt númer, smásaga eftir Þórunni i Magnúsdóttur. i i Tunis, þar sem fortíðin lifir enn þá. i í Ný matreiðslubók eftir frk. Helgu = { Thorlacius. i i Maðurinn, sem keypti London, fram- \ i haldssaga eftir Edgar Wallace. i Í Landsbanki Islands eykur húsrými Í sitt. i i Heimilið. — Krossgáta. — Sigga Iitla. i — Óli og Addi í Afríku. Skrítlusíða i o. m. fl. 'Wimmmmmmimiimiiimiiiimiimimmiiiiiiiimmmmiimimiimiiiiiimi!''* * Sérfræðingar í andlitsaðgerðum hafa komist að raun um, að andlitshúðin sé svo fjaðurmögnuð, að hægt sé að teygja hana um 43%. # Venjulegur ís — frosið vatn — flýtur ekki í vínanda, salmíakspíritus, benzíni, eter eða terpentínu. Vitið þér þad? 1. Hvaða flugmaður flaug fyrstur aleinn yfir Atlantshaf? Hvenær flaug hann, hvaðan og hvert? 2. Hver er þingmaður Vestur-Skaft- fellinga? 3. Hver hefir samið lagið: ,,An der schönen blauen Donau“? 4. Hvað heitir hæsti tindur á Is- landi ? 5. Hvernig er 1000, 500, 100 og 50 skrifað með rómverskum tölum? 6. Hvaða félag er Reykjavíkur- meistari í knattspyrnu árið 1940? 7. Hvaða málmur leiðir bezt raf- magn? 8. Hvar lifa platínurefimir villtir? 9. Hvað heitir höfuðborg Albaníu? 10. Hvar nam Geirmundur heljar- skinn land? Sjá svör á bls. 15. Vi k a n HEIMILISBLAÐ Ritstjóri: Kirkjustræti 4. Pósthólf 365. Afgreiðsla og innheimta: Austurstræti 17. Sími 5004. Pósthólf 166. Verð: kr. 1,75 á mánuði, 0,45 i lausasölu. Steindórsprent h.f. ÚTGEFANDI: VIKAN H.F., REYKJAVÍK. — Ritstjóri: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4. Pósthólf 365. — Ábyrgðarmaður: Steindór Gunnarsson. — Framkvæmdarstjóri: Engilbert Hafberg, Austurstræti 17. Sími 5004. Pósthólf 166.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.