Vikan


Vikan - 22.08.1940, Blaðsíða 8

Vikan - 22.08.1940, Blaðsíða 8
Bjami: Það er ekki nóg, að bæði ég og Ward- Björg-; Það vantaði nú bara! Jóna ætjar að hjónin vilji ættieiða Siggu, heldur vill Jóna leik- gera Siggu að leikkonu og græða á henni pen- kona — móðir Flóru litlu — líka gera það. inga. En það skal ekki verða af því! góð við þig og láta bílstjórann aka okkur eins og við vildum, og svo ættir þú að koma heim tii mín. Sigga: Ég skil ekki af hverju stjúpa þín er allt í einu orðin svo góð við mig. Hún hefir gefið mér súkkulaði, konfekt og faliegt armband. Oli og Addi í Afríku. Addi: Við emm ekki nema nýkomnir á varð- staðinn, þegar bannsettir ræningjarnir brenna húsið okkar. — Óli: Og ekkert skilið eftir. Óli: Ég klifra niður til að gefa hestunum. Skyldi þessi ókunni vinur okkar vera sá sami og úlfaldarekinn, sem við sáum í gær. ' ■teíðmaðurinn nær ræningjanum, sem ekki hefir heyrt hann nálgast. Hann rífur ræningjann úr söðlinum, grípur í taumana á hestunum og þeysir hurtu. Ræningjarnir eru allir á bak og burt. Þeir haida, að þeir hafi komið hvítu mönnunum, sem áttu að binda enda á ránsferðir þeirra, fyrir katt- arnef. Eftir nokkrar mínútur kemur Óli aftur og kall- ar til Adda. — Addi: Hvað er að? — Óli: Hest- amir okkar, Addi! Þeir eru horfnir! Addi: Nú erum við laglega settir. 1 útjaðri eyði- merkurinnar, hestlausir og heimilislausir. Óli: Bara ef okkar ókunni vinur gæti galdrað fram hestana. Á meðan Björg er úti, ekur bíll Jónu heim að dyrum hennar og Flóra stjúpdóttir hennar bíður Siggu að koma með sér i bílferð í lystigarðinum. Björg segir frú Ward af ráðagerðum Jónu. —■ Björg: Og nú verðið þér að koma í veg fyrir, að hún komi fram þessu ráðabruggi sínu. Addi: Hver ætli þessi ókunni vinur okkar sé? Og hvers vegna aðvarar hann okkur? Hann hefir bjargað lífi okkar. — Óli: Já, og hestunum okkar líka. Einn af ræningjunum teymir stolnu hestana til aðalbækistöðva ræningjanna. En á eftir honum kemur maður, sem ríður geyst. 1 sömu svifum heyra þeir hófaskelli og koma auga á ríðandi mann með tvo hesta í taumi. — Addi: Ósk þin hefir ræzt!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.