Vikan


Vikan - 05.12.1940, Page 8

Vikan - 05.12.1940, Page 8
8 VIKAN, nr. 49, 1940 Gissur og Rasmína. Rasmína: Ef þú ætlar að fara til Cuttem læknis, þá segðu honum, að ég muni koma á morgun. Gissur: Af hverju ferðu til læknis? Erla: Elsku pabbi, ég hefi alveg verið að deyja úr höfuðverk í allan dag. Gissur: Það sem að ykkur gengur er það, að Gis3ur: Jæja, jæja, við skulum þið hugsið allt of mikið um veikindi og ykkur þá ekki deila um það .... sjálfar. Þið ættuð að taka mig til fyrirmyndar. Rasmína: Hver heldurðu að vilji líkjast þér? Þú, sem ert tilfinningalaus og sálarlaus. TZ ]□□□□ ]□□□□' nnnnn Gissur: Svo er guði fyrir þakkandi, að ég er ekki veikur. Fólk, sem er alltaf að hella í sig meðulum, er aldrei heilbrigt. Gissur: Allar hillur fullar af meðalaglösum .... það er dásamlegt að hafa verið laus við þetta allt saman. cme^íÉi Gissur (les það, sem stendur á glasinu): Ef þér hafið höfuðverk, þá takið eina teskeið á klukku- stundarfresti. ' Gissur (les áfram): Ef þér eruð tekinn til augn- anna .... Gissur: Ef þér hafið verk í bakinu — það getur orðið alvarlegt, þá .... Gissur: Er stundum vont bragð uppi í yður? Það ber vott um, að maginn sé ekki í lagi — það er mjög hættulegt .... Gissur: Náðu í lækni •— marga lækna! Ég er að deyja .... ég er alvarlega veikur! Rasmína: Já, læknir, þér verðið að koma fljótt .... hann þjáist mikið. Rasmína: Er hann mikið veikur? 1. læknir: Já, það getur kostað mjög mikið að gera hann heilbrigðan. 2. læknir: Ég hefi fengið nýtízku tæki til uppskurðar. 3. læknir: Ég finn nú ekkert sérstakt að honum, en mér þykir réttast að gera uppskurð. 4. læknir (við Gissur): Hvað finnst yður helzt vera að yður? Gissur: Allt, sem stendur á meðalaglösunum frammj í baðherberginu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.