Vikan


Vikan - 09.04.1941, Side 8

Vikan - 09.04.1941, Side 8
8 VIKAN, nr. 15, 1941 Gissur elskar músik. Groggur: Ég verð að sjá þessa óperettu, ég hefi svo gaman að músik. Groggur: .Jæjíi, ég skal kaupa stúkusæti. ' Gissur: Já, nú er að duga eða drepast. Gissur: Já, mikið fjandi væri gaman að sjá hana. Ég elska músik. Við hittumst fyrir framan leikhúsið. En ertu Það duga engar smáafsakanir, þegar viss um, að þú getir sloppið út? Rasmína á í hlut. Bíðum við — stjóm- Gissur: Ég er aldrei viss um neitt, en ég arfund — nei, ég fékk glóðarauga síðast, ætla að nota öll þau brögð, sem ég kann til þegar ég notaði þá afsökun. að sleppa út. Gissur: Nei, það dugir ekki heldur. Og Gissur: Rasmína! Rasmína! RASMlNA! nú er orðiö svona framorðið. Ég held, að bezt væri að koma af stað einhverju ærlegfu rifrildi, það gæti þá verið, að hún fleygði mér úr. Þjónninn: Mér þykir fyrir því herra. En ég er hræddur um, að hún geti ekki heyrt til yðar; hún er niðri í bæ, og ég er hræddur um, að ég hafi gleymt að segja yður, að hún kemur ekki heim fyrr en seint í kvöld. Þjónninn: Afsakið, herra. Eruð þér að fara Brandur: Stjáni, legðu niður eyrun, svo að ég geti séð. út? — Láki: Þarna er Óli rangeygði í stúkunni á móti. Gissur: Ég er hræddur um það. Keli: Hver getur lánað mér tappatogara? Grímur: Nei, hvað sé ég — Gissur — ekki bjóst ég við að sjá þig hér í kvöld. Gissur: Ég bjóst heldur ekki við þvi. En þegiðu nú, svo að ég geti heyrt músikina.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.