Vikan


Vikan - 11.09.1941, Qupperneq 15

Vikan - 11.09.1941, Qupperneq 15
VIKAN, nr. 37, 1941 15 Fjórar nyjqr bœkur: , 1. Úr dagbókum skurðlæknis, dr. Gunn- laugur Claessen íslenzkaði. 2. íslenzk-dönsk orðabók, eftir Jakob Jóh. Smára. 3. fslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur II. Guðni Jónsson magister hefir safnað. 4. Formálabók. Þessi formálabók er nauð- synleg á hverju heimili. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. | Músík allan daginn | Geymið ekki til morguns, - ] |j það sem þér getið gert í dag. 1 A * K v | Óvíst hve lengi sýningin verður opin. \ S i Almanök fyrirl 1942 Eins og að undanfömu munum vér hafa á boðstólum dagablokkir, vikublokkir. almanaksbœkur. Allt tilbúið fyrir næstu áramót. Spyrjið um verð áður en þér festið kaup annarsstaðar. Steindórsprent h.f., Kirkjuslræti 4. Svör við spurningum á bls. 4: 1. Eftir Hoffmann von Fallersleben. 2. Vatikan. 3. Haustið 1253. 4. Gissur Þorvaldsson. En hann bjargaði sér undan með því að fara ofan í sýrufat, sem grafið var í jörðu. 6. Alexander Dumas og sonur hans. Dumas eldri var sonur negra- konu og Pailleterie markgreifa. 6. 1 Louvre-listasafninu í París. 7. „Fljúgandi virki" og eru fram- leiddar í Bandaríkjunum. 8. Ágústus (63 f. Kr. til 14 e. Kr.). 9. Franz-Josephsland. 10. Cima Mussolini. Karlmannaskór Nýtt urval nýupptekið. Gefjun — Iðunn Aðalstræti. Aug lýsing um kennslu og einkaskóla. Eerklavamalögin mæla þannig fyrir, samkvæmt 9. gr. þeirra: „Enginn, sem hefur smitandi berklaveiki, má fást við kennslu í skólum, heimiliskennslu né einkakennslu. Engan nemanda með smitandi berklaveiki má taka í skóla, til kennslu á heimiii eða til einkakennslu. Engan nemanda má taka til kennslu á heimili, þar sem sjúklingur með smitandi berklaveiki dvelur.“ Allir þeir, sem stunda ætla kennslu á komandi liaustá og vetri, eru því beðnir um að senda tilskilin vottorð fyrir sig og nemendur sína á skrifstofu mína, hið allra fjTsta, og mega þau ekki vera eldri en mánaðar gömul. Þá er ennfremur svo fyrir mælt í ofangreindum lög- nm • „Enginn má halda einkaskóla, nema hann hafi til þess skriflegt leyfi.lögreglustjóra, og skal það leyfi eigi veitt nema héraðslæknir telji húsnæði og aðbúnað fullnægja heilbrigðiskröfum, enda liggi fyrir tilskilin læknisvottorð um að hvorki kennari eða aðrir á heimilinu né neinn nem- andanna séu haldnir smitandi berklaveiki." Þeir, sem hafa í hyggju að halda einkaskóla, eru því áminntir um að senda umsóknir sínar til lögreglustjór- ans í Reykjavík hið allra fyrsta, ásamt tilskildum vott- orðum. Það skal tekið fram, að þetta gildir einnig um þá einka- skóla, smáa sem stóra, er áður hafa starfað í bænum. Umsóknir um slika einkaskóla uíjui lögsagnarnmdæmis Reykjavíkur, en innan takmarka læknishéraðisins, má senda á skrifstofu mína. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 5. september 1941. I Magnús Pétursson.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.