Vikan


Vikan - 14.01.1943, Síða 15

Vikan - 14.01.1943, Síða 15
VIKAN, nr. 2, 1943 15 immmimiimimiiimiiiimiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimimimmiimiimiiinm Tilkynning frá Gjaldeyris- og innflutningsnefnd. Hér með tilkynnist öllum þeim er hafa í liöndum ónot- uð gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem giltu til 31. des. 1942, að eftir 15. þ. mán. fer engin afgreiðsla fram sam- kvæmt þeim, livorki hjá bönkunum eða tollstjórum, en til þess tíma er afgreiðsla aðeins heimil samkvæmt þeim ef um er að ræða vörur sem komnar voru til landsins fyrir áramót. Þurfa því handliafar þessara leyfa, ef þeir hafa gert ráðstafanir til vörukaupa samkvæmt þeim, að sækja um framlengingu þeirra eða ný leyfi í þeirra stað fyrir 25. þ. m. Erinfremur tilkynnist þeim, sem hafa í höndum gjald- eyris- og innflutningsleyfi er gilda fram á árið 1943, fyrir greiðslum og vörum frá öðrum löndum en Bretlandi, að ákveðið liefir verið að leyfi þessi skuli leggjast fram til skrásetningar á skrifstofu nefndarinnar fyrir 25. þ. mán., enda fer engin afgreiðsla fram samkvæmt þeim, eftir þann tíma hafi þau ekki verið skrásett. Umsóknir og framlengingu eða skrásetningu leyfa, sem ekki koma fyrir hinn tiltekna frest, verða ekki tekn- ar til greina. Reykjavík, 4. janúar 1943. Gjaldeyris- og iimflutningsnefnd. , I ifiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiii JIF-E súpur í pökkum eru hand- hægar og góðar. Fást í flestum, matvöruverzlunum. iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii1 ADGLÍSIÐ 1 VIKUNNI ................................. Viðskiptaskráin 1943 Ný verzlunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau hefir verið birt. Látid ydur ekki vanta í Vidskiptaskrána. Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskipta- skránni, þurfa að afhendast sem fyrst. 9 ‘ Utanáskrift: STCIMDÓRSPREHIT H.F. Kirkjustræti 4. — Reykjavík. Tilkynning. Eftirtaldir aðilar hafa öðlast rétt til að stunda við- skipti á kaupþingi Landsbanka Islands: Brunabótafélag Islands, Reykjavík. Búnaðarbanki Islands, Reykjavík. Eggert Claessen og Einar Ásmundsson, hæstaréttar- málaflutningsmenn, Vonarstræti 10, Reykjavík. Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson, málaflutningsskrifstofa, Austurstr. 7, Reykjavík. Garðar Þorsteinsson, hæstaréttarmálaflutningsmað- ur, Vonarstræti 10, Reykjavík. Jón Ásbjörnsson, Sveinbjörn Jónsson, Gunnar Þor- steinsson, hæstaréttarmálafl.menn, Thorvaldsens- stræti 6, Reykjavík. Kauphöllin, Hafnarstræti 23, Reykjavík. Landsbanki íslands, Reýkjavík. Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálafl.maður, Suður- götu 4, Reykjavík. Málaflutningsskrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theo- dórs Líndal, Hafnarstræti 19, Reykjavík. Samband íslenzkra samvinnufélaga, Reykjavík. Sjóvátryggingarfélag íslands H.F., Reykjavík. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Reykjavík. Stefán Jóh. Stefánsson & Guðm. I. Guðmundsson, hæstaréttarmálafl.menn, Austurstr. 1, Reykjavík. Söfnunarsjóður islands, Reykjavík. Athygli er vakin á því, að þegar kaupþingsfélagar kaupa eða selja verðbréf fyrir aðra á kaupþinginu, eru þeir skyldir til þess að taka í umboðslaun y2% af upphæð viðskiptanna, ef um vaxtabréf er að ræða, en 1% af hluta- bréfum. Reykjavík, 7. janúar 1943. Landsbanki Islands.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.