Vikan


Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 8

Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 4, 1944 Gissur er boðið í afmælisveizlu. Gissur: Ég verð að komast í afmælisveizluna hans Gissur: JÉg verð að finna upp ráð tii þess að Gissur: Ég hringi í Dugan og bið hann um að Stjána. En ef ég spyr Rasmínu, hvort ég megi fara; komast, ég missti af veizlunni í fyrra. hringja seinna og segjast vera bankastjóri, sem þarf þá bannar hún mér það. áð hitta mig í kvöld. Fjárinn!! Hann er ekki heima! Gisur: Sveinn, viljið þér spyrja Rasmínu, hvort ég geti farið út? Ég bíð héma. Þjónninn: Ég gleymdi að segja yður það, að hún fór út fyrir klukkutíma síðan. — Gissur: Þér gleymduð því? Biðjið fyrir þvi, að ég gleymi ekki einhvem daginn að greiða yður kaupið yðar! Þjónninn: Verið rólegur, Gissur, þér skuldið mér þriggja mánaða kaup!!! Gissur: Mig langar til að stelast. En ef Ras- mína nær í mig. — Ég get ekki sýnt mig með glóðarauga. Hvað á ég að gera? Gissur: Bölv. . fíflið. Jæja, nú er mér víst óhætt. Gissur: Þá var ég samt of seinn, þama er hún Gissur: Ég verð vist að sætta mig við það, að komin heim aftur. komast ekki í veizluna. Ég sé strákana í anda. — Rasmína: Ert þú hérna enn þá! Ég sagði þér Gissur: Jæja, Labbi, hér er ég kominn! Ég Labbi: Veizlan er ekki fyrr en á morgun!! fyrir löngu að fara út. Vinkonur mínar úr klúbbn- vona, að ég komi ekki of seint í veizluna? um koma í kvöld. Labbi: Ónei, þú kemur alltof snemma! Gissur: Guð minn góður, ég var búinn að gleyma því!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.