Vikan


Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 14

Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 14
VTKAN, nr. 4, 1944 14 sá ég' þar ógnarlega stóra hla.“a af pokum, stór- um og smáum. Þeir voru allir fullir af einhverju •g bundið fyrir opin. Þar voru líka sjóvetlingar, eg þeir voru lika fullir sumir, en ekki nema í þumlunum á sumum. Ég spurði Pétur, hvað í þessum pokum væri. Hann segir það sé syndir mannanna. „Má ég ekki fá að sjá pokann prests- ins míns,“ segi ég, „hann er víst ekki stór.“ „Nokkuð svona,“ segir Pétur. „Skoðaðu, hann er þarna,“ og um leið benti hann mér á ógnar- lega stóran sekk. Þá gekk öldungis yfir mig, því að það var langstærsti sekkurinn. „Hvaða ósköp,“ segi ég, „en hvar er pokinn minn þá; hann held ég sé ekkert smásmíði." „Ég læt það vera,“ segir Pétur og bendir mér á einn sjó- vetlinginn, sem ofurlítið var i þumlinum. Nú gekk hreint yfir mig, og ég fór út. Skellti þá Pétur aftur skemmuhurðinni, og ég hrökk upp við það. Þetta er nú það, sem angrar mig,“ segir kerling, „og því lét ég sækja yður, að ég vildi segja yður frá þessu." Presti fór nú ekki að finnast til og hafði sig burtu • hið skjótasta. (TJr þjóðsögum- Jóns Ámasonár). Kvikmyndadísin Gloria de Haven. Lausn á orðaþraut á bls. 13. VALHÖUU VALIN ASK AR LÁSAR HÁRIÐ ÖRUGG LÆRIÐ LAKIÐ Svör við Veiztu —? á bls. 4: 1. Já, mjög löng. 2. Suður-Afríku. 3. Maria Antoinette. 4. Sir Francis Drake. 5. Drykkjupeningar. 6. Þorstein Erlingsson. 7. TJlfaldinn. 8. 1550. 9. 1740—95. 10. Grisk gyðja, dóttir Zeusar. Vikunnar. Lárétt skýring: 1. þomar. — 4. grastegund. — 7. eyðir. — 10. kraftur. — 11, skemmt- un. — 12. gjald. — 14. sigluviður. — 15. húsdýr. — 16. illa mælda. — 17. hætta. — 18. mikið. — 19. vísu. 20. kveikur. — 21. hey. — 23. tvífætt dýr. — 24. hnattstaða. — 25. fjöld- inn. — 26. valdsmann. — 27. rétt. — 28. gæfa. — 29. biðja. — 30. flog. — 32. nafnbót. —- 33. hvessti. — 34. bleyta. — 35. sjór. — 36. bráðum. — 37. fjötur. — 38. dauði. — 39. gildr- urnar. — 41. gengu. — 42. bein. — 43. angrar. — 44. hamingja. — 45. skarð. — 46. bein. — 47. þökur. — 48. land. — 50. sk.st. — 51. smækka. — 52. í kvæðum. — 53. sk.st. — 54. dans. — 55. spotta. — 56. á segli. — 57. skreyta. — 59. bendir. — 60. ógæfa. —' 61. skrökvaði. — 62. hæðir. — 63. hringferðin. — 64. fæðingardags- veizla. Lóðrétt skýring: 1. reikningsskrá. — 2. mörg. — 3. sting. — 4. dokaði við. — 5. bók. — 6. þrælkun. — 7. syndugu. — 8. rugl. — 9. forsetning. — 11. jarð- vegur. — 12. ský. — 13. lappa. — 15. njósn. — 16. sopi. — 17. reið. — 18. rásin. — 19. spræna. — 20. skrifaði. — 22. heill. — 23. menn. — 24. tina. — 26. sár. — 27. hnýtti. — 29. hitti. — 30. kjötmat. — 31. hleðslu. — 33. grastegund. — 34. leiðbeina. — 35. vegur. — 36. prik. — 37. geymsla. —• 38. hrein. — 40. mannsnafn. — 41. flytja. -— 42. brekka. — 44. gjálifi. — 45. hnöttur. — 47. hnappur. — 48. grastegund. — 49. auli. 51. til margra ára. — 52. nurla. — 53. hýddu. — 54. bændum. — 55. tákn. — 56. hávaða. — 53. hengi. — 59. fomafn. — 60. ærzl. — 62. íorfaðir. — 63. forsetning. Lausn á 215. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. fyrirhyggjulaus. — 13. óljós. -— 14. rómað. — 15. er. — 17. mót. — 19. ill. — 20. gá.- — 21. matað. — 23. svo. — 25. aldan. — 27. skær. 28. hrökk. — 30. aula. -— 31. tap. — 32. lá. — 33 ær. — 35. gin. — 36. að. — 37. dós. - 38. kær. — 40. Nd. — 41. te. —- 42. ís. — 44. svindilbraski. — 46. og. — 47. tý. — 49. ef. — 51. tog. - - 54. móa. — 56. e—a. — 57. slæ. —59. fæ. — 60. æf. — 61. ofn. — 62. táls. — 64. fagur. — 67. ama. —• 68. skips. — 70. fim. — 71. örmul. — 72. II. — 73. ata. -— 75. áta. — 76. me! — 77. skökk. — 79. stubb. — 81. smá- skammtalækna. Brennivínskúturinn. Einu sinni komu verkamenn til sira Eiriks. Þá var kalt veður og frost mikið. Þeir báðu prest að gefa sér í staupinu, en hann sagðist ekkert vín eiga. Þeir báðu hann því ákafar og sögðu, að ekki mundi vínlaust í Vogsósum, ef vel væri leitað. Eiriki leiddist nauðið í þeim og sagðist ekki muna, hvort hann ætti svo lítinn laggadreitil í kútnum, sem hann hafði fengið um daginn. Fór hann þá og sótti kútinn og fekk þeim. Hann bað þá vita, hvort nokkuð væri í kútholunni og kúga hana. Þeir tóku við og heyrðu að dálítið gutlaði á kútnum og það eftir að allir höfðu þó sopið á honum eftir vild sinni. Eiríkur spurði, hvort þeir vildu ekki ljúka þessum seytli, en þeir sögðust ekki geta það svona allt í einu. Hann spurði þá, hvort þeir vildu ekki hafa kút- inn með sér. Þeir þáðu það og þökkuðu presti mikillega fyrir sig. Þar næst héldu þeir af stað. Drakku þeir úr kútnum, þegar þá lysti, og þó sá ekki á að nokkuð minnkaði á honum. Þegar þetta hafði lengi gengið, segir einn þeirra, að þetta sé ekki einleikið, og muni Eirikur nú hafa etnhver brögð í tafli við þá. Hann þrífur þá kút- inn og kastar honum niður á stein. Brotnaði þá kúturinn sundur, og var hann hvítur innan af Lóðrétt: — 1. fremstar. — 2. ró. 3. ilmar. - 4. rjóð. — 5. hót. — 6. ys. — 7. gr. — 8. Jói. — 9. umla. — 10. lalla. — 11. að. — 12. skán- andi. — 16. rakað. — 18. svörgulslegir. — 20. galin. — 22. tæp. — 23. sr. — 24. ok. —• 26. dug. —- 28. hás. — 29. kæk. — 32. ló. — 34. ræ. — 37. deigt. — 39. rista. — 41. tvo. — 43. ský. — 45. hestsins. - 48. vanalega. :— 50. fálki. — 52. of. — 53. gæf. — 54. mær. • — 55. óf. — 56. efnum. — 58. æli. -—> 61. orm. — 63. spaks. — 65. af. — 66. um. — 67. Arabæ. — 69. stök- — 71. ötul. — 74. ana. — 75. áta. — 77. sá. 78. km. — 79. st. —» 80. B. K. myglu. Var ekki að sjá, að neinn deigur dropi hefði komið i hann langa lengi. Síra Eiríkur á Vogósum og bóndinn. Þegar Eiríkur var prestur á Vogsósum, var bóndi einn í sókn hans, er aldrei kom til kirkju, gjörði hann presti það til striðs, að róa á helg- um dögum til messu, hvenær sem gaf. Einu sinni fór prestur til kirkju að messa. Stillti þá bóndi svo til, að hann var að fara í skinnklæði sín, þar sem prestur fór. Hann spurði þá, hvort bóndi vildi ekki gjöra það fyrir sín orð, að vera við kirkju í dag. Bóndi kvað nei við og fór að fara í skinnbrók sína. Prestur gekk þá frá honum og flutti messu, fór síðan sama veg heim. Hitti hann þá bónda á sama stað, var hann þá í ann- arri brókarskálminni, en ekki í hinni. Prestur kvað hann víst hafa aflað vel, fyrst hann væri kominn að aftur. Sneyptist bóndi þá mjög, þegar hann varð að segja hið sanna, að hann hefði setið svona síðan þeir skildu. Bað hann prest að losa sig. Prestur mælti: „Ef þér þykir kölski of haldsamur á þér nú, hvað mun þá síðar verða?" Síðan skipaði prestur kölska að sleppa bónda. Varð hann þá laus, og sótti kirkjú sina vel (TJr þjóðs. J. Ámasonai l. \

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.