Vikan


Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 10

Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 4, 1944 iaM*«««M«*Ba««aaaaMaM>aaBBaaaBaa«u*a>aBaaBaaB«aMaaaa««*«««ai | >»■>»»' rimn ib n k ■ III i l i u Fæðingar og fæðingarhjálp í heimskautalöndum. Tízkumynd Matseðillinn. Kjöt í karry með hrísgrjónum. 700 gr. kinda eða kálfakjöt, 30 gr. smjörlíki, 30 gr. hveiti, 8 dl. vatn, 2 tesk. salt, 1—2 gul- rætur, % tesk. karry, 120 gr. hrísgrjón, 1% 1. vatn, 1 tsk. salt. Kjötið er þvegið og skorið í bita. Látið i sjóðandi vatn með saltl. Froð- an er veidd ofan af. Soðið þar til kjötið er meyrt. Gulrótin er soðin með síðustu 20 minútumar. Allt er tekið upp úr og soðið er siað. Karríið er hrært saman við hveitið og jafn- ingur er búinn til úr kjötsoðinu. Salt- að eftir smekk. Soðin hrísgrjón. Hrísgrjónin eru þvegin upp úr köldu vatni. Látin í sjóðandi vatn með salti og soðin í opnum potti í 15 —20 mín. Grjónunum er hellt í gata- sigti og þar yfir er köldu vatnl hellt. Haldið heitu yfir gufu. Kjötinu rað- að á mitt fatið og sósunni hellt yfir. Hrisgrjónin sett i hring utan um með matskeið. Einhig má setja grjónin í mót og hvolfa þeim úr mótinu. Kakósúpa. iy2 matsk. kakaó, 2 matsk. sykur, % 1. vatn, heill kanell, % L mjólk, 2 tesk. kartöflu- mjöi, tvíbökur. Kakói og sykri er blandað saman. t>ar út í er hrært vatninu og soðið í _______ 5 mín. Mjólkin, ásamt kanelnum, er sett út í og suðan látin koma upp. Húsráð. Kartöflumjölið er hrært út í köldu vatni og súpan jöfnuð þar með, suð- an aðeins látin korna upp. 1 staðinn fyrir kanel er gott að hafa vanillu. Það bætir súpuna mikið að hafa aúkkulaði í stað kakaó eða með því. Með súpunnl eru bomar tvlbökur, en við betri tækifæri er þeyttur rjómi einnig borinn með henni. Þetta er nýjasta sundfatatízka vestan hafs. Marmara skai hreinsa með heitu vatni og góðri sápu. Síðan skal skola alla sápuna af með miklu hreinu vatni. Munið eftir því að gleyma ekki rafmagnsáhöldum með straumi, þar sem þau geta kveikt i. Undravert er það, hvernig lífið á jörðu hér getur lagað sig eftir hin- um breytilegu skilyrðum umhverfis- ins. 1 sjóðandi lindum eldfjallaland- anna, á endalausum ísbreiðum heims- skautalandanna, á hæstu fjöllum og i djúpum hafsins þróast líf, þrátt fyrir örðug skilyrði. Hér verður ekki rætt um líf jurta eða dýra í heimsskautslöndunum, heldur lif þeirra manna, sem þessi lönd byggja. Því að einnig á þessum slóðum fæðast menn, lifa sínu lífi í baráttunni fyrir erfiðri tilveru og deyja. Nyrzti mannflokkur jarðarinn- ar eru Eskimóarnir, sem upphaflega eru blandaðir Mongólum og Ameríku- mönnum. Þeir byggja hin viðáttu- miklu heimsskautalönd N.-Ameriku og Grænland, sem að víðáttu til jafn- ast á við heila heimsálfu. Lifnaðarhættir Eskimóanna eru lítt kunnir hinum menntaða heimi, að undanskildum þeim fáu Suður-Græri- lendingum, sem lifa undir áhrifum Norðurálfu-menningar. Þetta stafar af því, að Eskimóar búa afskekktir og einangraðir i ís og snjó heims- skautslandanna, þar sem ókleift hefir verið að nálgast þá. 1 hinum óblíðu heimkynnum heims- skautaþjóðanna ríkir mánuðum sam- an heimsskautanótt með ógurlegum kuldum og látlausum blindhríðum, sól sér ekki og ekki heldur birtu af degi. Um hádegisbilið sést aðeins grá skíma, eins og í ljósaskiptum. Sumar- ið er einnig kalt og hráslagalegt á þessum slóðum, en mánuðum saman er þó látlaus dagur, sólin fer ekkí af lofti allan sólarhringinn og kl. 12 á miðnætti er glaða sólskin, sem vef- ur stórfenglega náttúrufegurð heims- skautslandanna köldu ljósi sínu. Þama búa Eskimóar, þama ala kon- ur þeirra börn sín og þama enda kynslóðimar fátæklegan æfirferil sinn. Samt elska þeir ís og snjó, kulda og myrkur, sól og íshaf umfram alla aðra hluti, því að þetta er ættjörð þeirra. Eskimóar eiu veiðimenn og fiski- menn. íshafið fæðir þá og klæðir, auðugt af sel og fiski. Hundurtnn er eina húsdýrið og fylgispakur föru- nautur þeirra. Á sumrum flytja Eski- móamir sig með konum og bömum stað úr stað fram með ströndum is- hafsins innan um ís og skriðjökla Karlmennimir róa á húðkeipum sín- um, sem búnir em til úr selskinnum, langt á haf út til fiskjar eða sel- veiða. Konur og börn búa i topp- mynduðum tjöldum úr hreindýra- skinnum. Að vetrinum til er þó ekki hægt að búa í tjöldum. Þá búa Eski- móarnir sér til bæ úr snjó og ís. 1 þessum húsakynnum býr svo fjöl- skyldan að vetrinum til, þar sem aldrei sér dag mánuðum saman. Tii skjóls em notuð loðskinn, til ljós- metis er notað lýsi, og eina fæðan. er þurrkaður fiskur og selspik, jafnt fyrir alla, unga og gamla, foreldra, böm og hunda. Mann furðar á því, að þama skuli yfirleitt geta lifað menn, meira að segja hraustir menn og konur, sem geta af sér hrausta afkomendur, en svo er það þó. 1 þessu sambandi ei fróðlegt að athuga, hvemig fæðingin gengur fyrir sig þama úti við hin yztu höf, og hvaða skilyrði em þar fyrir fæðingaihjálp. Fæðingin geng- ur yfirleitt fljótt og vel hjá Eskimóa- konum. Þær hafa stóra og rúmgóða grind, sterkar og reglulegar hríðir. Sængurlegan er einnig eðlileg og bamsfarasótt er svo að segja óþekkt í heimsskautalöndum. Hvað veldur? Fyrst og fremst það, að fæðan er mjög auðug af bætiefnum, svo að beinkröm og likamslýti þekkjast ekki meðal Eskimóa. Vöðvamir em stælt- ir og kraftmiklír. Er því ekki hætt við grindarþrengslum eða hríða- veiklun. Ennfremur er á þessum slóð- um fátt um sóttkveikjur. Graftar- sóttkveikjur em t. d. svo að segja óþekktar. Verður þá skiljanlegt, að bamsfarasótt þrífst ekki á slíkum stað. Ekki er kunnugt um, hvort bamsfarakrampi kemur fyrir hjé Eskimóum, en ætla má, að hann sE að minnsta kosti mjög sjaldgæfur í heimsskautalöndum yfirleitt. Fyrii getur komið, að fylgja sé fyrirsæt, Framhald á bls. 15. .gttMMUIIINIIIIIIMIIIimilllMMttllllllMlltllimfltllllllllllHIMVg r i Minnstu ávallt | mildu sápunnar N0TIÐ eingöngu iTnTn PERFECT LAtlNDRY STARCH -iiiiii-iniíi Jiiii itf - kíiii iciji jijui m ***\ COnöW L00KJ«4!> H£L UWEjl** STÍFELSI j Heildsölubirgðir: GUÐMUNDUR ÓLAFSSONkCO. Austurstræti 14. Simi 5004. öruggasta og NETTOY£URaMAINS ZPP/CA CZ'ÍCONOMÍQUt bezta handþvottaefnið. MILO •flllllUlfBMft áfeftl JðatSOft. UIBMIH ft MMllllllllMIIIIMIIIIIIMIIimillllllMIIIIIMIIIMIIIIMIIllfl^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.