Vikan


Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 16

Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 4, 1944 Með eða án Hitaveitu — Breiðijöris bylgjuainar baia alliai reynzt vel. Vegna ummæla, sem birzt hafa í tveimur dagblöðum um að Breiðfjörðsofnar séu einu ofnarnir, sem ekki þoli hita- veituþrýstinginn, birtum vér eftirfarandi vottorð: Undirritaður hefir notað Breiðfjörðs bylgjuofna undan- farin ár, og nú einnig síðan hitaveitan var lögð inn til mín, og votta ég hér með að þeir reynast vel. Reykjavík, 2. janúar 1944. Sveinn Guðmimdsson, járnsmiður, Bárugötu 14. Ég undirritaður votta hér með að ég nota til upphitun- ar með hitaveituvatninu Breiðf jörðs bylgjuofna í húsum mínum við Laufásveg 21, og reynast þeir í alla staði mæta vel. Reykjavík, 12. janúar 1944. Oddur Jónasson. Ég undirritaður keypti árið 1942 bylgjuofn hjá Breið- fjörð í húsið Laugaveg 41 A, og hafa þeir reynzt mér prýðilega. Hita bæði fljótt og vel. En er farið var að leggja heita vatnið í hús hér í bæn- um, heyrði ég að sprungið hefðu bylgjuofnar ásamt hellu- ofnum og kötlum. Hugði ég því að hér væri um vantempr- un á heita vatninu að ræða og leitaði ég því fyrir mér hvort eigi væri hægt að fyrirbyggja það og komst að þeirri niðurstöðu, að eigi væri annað en að hafa frárennslið óhindrað frá ofnunum. Tók ég því 2 krana af, sem hita- veitan hafði sett á frárennslið og lagði því næst % tommu rör upp eftir skorsteininum upp í 2 metra hæð hærra en hæsti ofn hússins var, til að fyrirbyggja að ofnarnir gætu tæmt sig, leiddi það aftur niður í frárennsli hússins og er þetta sama rörvídd, er liggur frá því og að því. Hefi ég síðan hleypt á 20 lítra rennsli á mínútu og er það helmingi meir en þörf er á til þess að hita allt húsið. Þessi reynsla mín hefir reynzt mér prýðilega og vonast ég til að öðrum reynist eins ef reyna. Reykjavík, 9. janúar 1944. Virðingarfyllst, Benedikt Benediktsson. Af ofanskráðum vottorðum er ljóst: að fleiri tegundir ofna en þeir, er við framleiðum, hafa bilað af ofmiklum þrýstingi hitaveitunnar. að ofnar okkar reynast vel þar sem sú aðferð er viðhöfð, sem lýst er í vottorði nr. 3. Með ofanskráðum vottorðum og mörgum öðrum, er fyrir liggja hjá okkur, ætti ummælum hinna tveggja dagblaða um ofna þá, er við framleiðum, að vera að fullu hnekkt. Stálolnagerdin Quðm. J. Breiðfjörð h.f. Yélaverkst. Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. Reykjavík. PR AMKVÆMIR: Hverskonar viðgerðir á bátamótorum og bílamótorum, einnig viðgerðir og uppsetningar á verksmiðjuvélum. SMlÐUM ENNFREMUR: Holsteinamót. Rörsteypumót. ískvarnir. Síldarflökunarvélar. 0 Rafsuðukatla o. fl. Vélaverkstœdí Sig. rnssonar Sími 5753. Slippfélagia í Reykjavik h.f. Símar: 2309 - 2909 - 3009. Símnefni: Slippen. Hreinsum, málum, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum Fljót og góð vinna. SELJUM: Sarnn, galv. og ógalv. — Skipasaum Borðbolta — Skrúfur — Fiskborða- lakk (Vebalac) — Gasluktir — Grastóg 5” og 6”. STBINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.