Vikan


Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 1

Vikan - 27.01.1944, Blaðsíða 1
Póstferðirnar voru oft þrekraunir. Nútímakynslóðin í bæjum og borg pekkir lítið til peirra erfiðleika, sem vega-, brúa- og samgöngutækjaleysið olli pjóðinni fyrr á tímum. Póstarnir sýndu oft frábæran dugnað og fyrirhyggju í ferðum sínum og voru langar stundir að brjótast pær vegalengdir, sem menn nú pjóta á örstuttum tíma. Framhald á bls. 3. Póstvagnarnir að leggja upp frá Reykjavlk árið 1906. Hér eru þeir neðst á Hverfisgötunni. (Magnús ólafsson tók myndina).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.