Vikan


Vikan - 27.01.1944, Page 1

Vikan - 27.01.1944, Page 1
Póstferðirnar voru oft þrekraunir. Nútímakynslóðin í bæjum og borg pekkir lítið til peirra erfiðleika, sem vega-, brúa- og samgöngutækjaleysið olli pjóðinni fyrr á tímum. Póstarnir sýndu oft frábæran dugnað og fyrirhyggju í ferðum sínum og voru langar stundir að brjótast pær vegalengdir, sem menn nú pjóta á örstuttum tíma. Framhald á bls. 3. Póstvagnarnir að leggja upp frá Reykjavlk árið 1906. Hér eru þeir neðst á Hverfisgötunni. (Magnús ólafsson tók myndina).

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.