Vikan


Vikan - 13.01.1949, Side 9

Vikan - 13.01.1949, Side 9
VIKAN, nr. 2, 1949 Þrlr menn I vUdngasveit brezka flotans höfOust við eina viku matar- lausir í 18 feta löngum innrásarbáti 2 mílur frá landi, undan St. Ives í Eng-landi. Þetta var vísindaleg tilraun, gerð til eflingar lœknavísindun- um og vitjuðu lœknar flotans þeirra á hverjum degi til að fylgjast með liðaninni. Myndin sýnir eina heimsókn læknis. Mennirnir neyttu einsltis annars en nokkurra brjóstsykursmola og 24 vínglasa af eimuðum sjó. Þessi mynd er af úrslitakeppni í kappróðri á áttæringum á ölympíu- leikunum. Bandariktn imnu (1), Bretar urðu næstir (2) og Norðmertn þrKJJu (8). Ameríski liffræðingurinn M. Duggar sést hér I rannsóknarstofu sinni. Hann hefur fundið upp nýtt læknismeðal, sem nefnist Aureomycin og stendur penicil- ini að ýmsu leyti framar. Þetta nýja efni hefur reynst mjög þýðingarmikið í baráttu við marga vlrussjúkdóma. Þessi litla stúlka heitir Barbara Hal- stead og er frá Rochester i Indiana- fylki í Bandaríkjunum. Hún er 10 ára gömul og þykir likleg til þess að koma í staðiíln fyrir Shirley Temple. Hún er nú komin til Hollywood, þar sem verið er að reyna hana og taka af henni reynslumyndir. Lokaspretturinn I úrslitakeppni á Ölympiuleikunum 1 200 metra bringusimdl kvenna. Fyrst varð P. Van Vliet frá Hollandí á 2 min. 57,2 sek. (ólympiumet), önnur B. N. Lyons _írá Ástralíu og þriðja E. Novaak frá Ungverjalandi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.