Vikan


Vikan - 09.06.1949, Blaðsíða 2

Vikan - 09.06.1949, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 23, 1949 PÓSTURINN Leiðrétting. Höfundur kvœöisins „Ein í húmi“, Jón Sigurðsson, hefur bent okkur á, að tvær villur eru í uppskrift þeirri af kvaeðinu, sem okkur var send og við birtum í blaðinu. Finnst okkur því sjálfsagt að prenta kvæðið aftur. (Lagið er Lonely River). Ein í húmi áfram líður áin lygn og tær. Ymur hennar ómar þýður er hún bugðast hrein og skær. Framhald á bls 7. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Margrét Haraldsdóttir (við pilt 17 —19 ára, æskilegt að mynd fylgi), Unastöðum, Hólahreppi, Skaga- firði. Dia Rósmundsdóttir (við pilt 17—19 ára, æskilegt að mynd fylgi), Efra- Ási, Hjaltadal, Skagafirði. Anna Björnsdóttir (við pilta eða stúlkur á aldrinum 14—16 ára), Felli, Sléttuhlíð, Skagafjarðarsýslu. Garðar Halldórsson (við stúlkur 13 —15 ára), Munaðarnesi, pr. Norð- urfirði, Strandasýslu. Guðrún Jómundsdóttir (við pilt eða stúlku 16—18 ára, mynd fylgi), örnólfsdal, Þverárhlíð, Mýrasýslu. Margrét Jómundsdóttir (við pilt eða stúlku 14—16 ára, mynd fylgi), Örnólfsdal, Þverárhlíð, Mýrasýslu. Guðbjörg Kristín Helgadóttir, Unaðs- dal, Snæfjallahreppi, N.-lsafjarðar- sýslu. Gunnar Árnason (við stúlkur 18—24 ára), Hnaukum, Álftafirði, pr. Djúpavogi. Aðalbjörg Baldursdóttir (við pilta eða stúlkur 20—22 ára), Stóruvöll- um, Bárðardal, Suður-Þingeyjar- sýslu. Guðrún Kristjánsdóttir, Hulda Stefánsdóttir, (við pilta 16—19 ára, æskilegt að mynd fylgi), báðar á Minni-Borg Grímsnesi, Árnessýslu. Matthildur Ólafsdóttir (við pilta eða stúlkur 16—19 ára), Ólöf Ólafsdóttir (við pilta eða stúlk- ur 14—17 ára), Halla O. Jónsdóttir (við pilta eða stúlkur 14—17 ára), allar i Vík í Mýrdal, V.-Skafta- fellssýslu. Tímaritið SAMTÍÐIN Flytur snjallar sögur, fróðlegar ritgerðir og bráðsmellnar skop- sögur. 10 hefti árlega fyrir aðeins 20 kr. Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. Áskriftarsimi 2526. Pósthólf 75. fjrllff/Vl.ví Áætiaðar flugferðir í júní 1949 REYKJAVÍK—KAUPMANNAHÖFN: KAUPMANNAHÖFN—REYK JAVlK: REYKJAVlK—LONDON: LONDON—REYKJAVÍK: REYK JAVlK—OSLO: OSLO—REYKJAVlK: REYKJAVÍK—PRESTWICK: PRESTWICK—REYKJAVlK: AFGREIÐSLUK ERLENDIS: Laugardaga 4., 11., 18. og 25. júní Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30 Til Kastrupflugvallar kl. 16,10. Sunnudaga 5., 12., 19. og 26. júní. Frá Kastrupflugvelli kl. 11,30. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,45. Þriðjudaga 7., 14., 21. og 28. júní. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. Til Northoltflugvallar kl. 17,30. Miðvikudaga 1., 8., 15., 22. og 29. júní. Frá Northoltflugvelli kl. 11,30 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18,30. Fimmtudaga 2., 16. og 30. júní. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30 Til Gardermoenflugvallar kl. 15,30 Föstudaga 3. og 17. júní. Frá Gardermoenflugvelli kl. 11,30 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,00 Þriðjudaga 7., 14., 21. og 28. júní Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30 Til Prestwickflugvallar kl. 14,00 Miðvikudaga 1., 8., 15., 22. og 29. júní. Frá Prestwickflugvelli kl. 15,00 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18,30. KAUPMANNAHÖFN: Det Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS), Dagmarshus, Raadhuspladsen. Sími: Central 8800. LONDON: British European Airways, (BEA). Pantanir og upplýsing- ar: Dorland Hall, Lower Regent St., London, S. W. 1. Sími: GERrard 9833. Farþegaafgreiðsla (brottför bifreiða til flugvallar): Kens- ington Air Station 194—200 High St., London W. 8. Sími WEStern 7227. OSLO: Det Norske Luftfartselskap A/S (DNL/SAS), Fridtjof Nansens Plass 8. Sími: Oslo 29874. PRESTWICK: Scottish Airlines, Ltd. (SAL), Prestwick Airport, Ayrshire. Sími: Prestwick 7272. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4, símar 6608 og 6609. Flugfélag íslands h.f. ’s'4iiiiiiiimimiiniiiiiiiiiii....................................iiiimiii....................................................................mmmimim............................mmmmmmmmimmmmmmmmmmmm^ Ctgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365. iíliíiÍiiÉiiiiíiimiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiiiÍMÍÍMÚMÍiiiiiiiiiíiiiiiiiiiníÍMiiiiiiÍMUiiiiíiiiiÍMMHiiiáiiiiiiiiiiiiiMiíiiiiiiMiiíÉiiiimiimíiniiiiiiíiiiiiiMiiiMiiiiiiiiiMMMiMmiiiiiiiiiiiimMinniMmiiiiiiMimiiMiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiMMiimiii

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.