Vikan


Vikan - 09.06.1949, Blaðsíða 14

Vikan - 09.06.1949, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 23, 1949 Höndin á glugganum Framhald af bls. 7. stóð í hálfa °;átt, sá hún mannshönd. Svarta hönd sem þreifaði sig áfram. Allur líkami henrar ska’f og í ofsahræðslu skreiu húi undir sængina. Tennurnar sk j’.fu. B. ..ir að Filip hefði nú verið hjá rr:;r' C, að ég skyldi ekki hafa hleypt i. :um inn! Hver var þetta. sem var að reyna að komast inn um gluggann? Morð- ingi? Þvílíkt gæti sannarlega átt sér stað. Ó, Filip! Filip! Hversvegna kom Filip ekki? Og þá — einmitt á sama augnabliki — var barið á dyrnar. „Sonja!“ sagði rödd fyrir utan; rödd sem hún þekkti undir eins. I einu stóru stökki var hún komin fram að dyrunum, og opnaði. „Filip!“ hrópaði hún með erfiðismun- um. „Filip! Filip!“ Það var vissulega Hede skrifstofustjóri er kominn var og naut nú hinnar algeru. nektar hennar. „Komdu inn! Komdu inn!“ Hún gat varla komið orðunum upp, og hún þurfti ekki að biðja hann tvisvar. Hann flýtti sér inn í herbergið, aflæsti dyrunum og greip máttlausan líkama hennar í fang sér .... Árangurslaust skyggnust þau eftir manninum með svörtu höndina. Hann ’/irtist hafa gufað upp. „Einkennilegt!“ sagði hún urn leið og hún brá slopp yfir axlirnar. „Við verðum að bíða og sjá hvort hann kemur aftur, yndið mitt,“ sagði hann sef- andi. Þau biðu. Þau biðu alveg þar til morg- unsólin varpaði geislum sínum inn um gluggann. Sonja svaf þegar hann læddist gætilega út frá henni og upp á herbergi sitt. Á leiðinni upp stigann hugsaði hann: Hvílíkur kvenmaður! Hvílíkur kvenmað- ur! Og hvílíkur bruni! Þegar þau hittust við morgunverðar- borðið leit hún á hann með veikum roða í sínum barnslegum kinnum. „Ég sofnaði víst?“ sagði hún. Skrifstofustjórinn brosti. „Það gerðirðu vissulega, yndið mitt!“ Hún roðnaði enn þá meira. „Mamma fyrirgefur mér aldrei, Filip!“ „Við opinberum trúlofun okkar. elskan mín. Viltu það?“ „Filip! Náttúrlega vil ég það.“ Þau sendu símskeyti til Wrangby-óðals- ins og tilkynntu pabba og mömmu að þau hefði trúlofast. Þau giftu sig í febrúar og eyddu brúðkaupsnóttinni í Norður-Sjá- landi. Þegar þau voru á heimleiðinni, leit Sonja til eiginmanns síns og sagði: „Hélztu að ég væri að skrökva þarna forðum á hótelinu — ég meina um hönd- ina á glugganum?“ 477. krossgáta Yikunnar Lárétt skýring: 1. Hæðir. -— 5. fenj- um. — 8. fugl. •— 12. tal. — 14. þurru. — 15. ull. — 16. lagni. — 18. upphr. — 20. ílát. — 21. bardagi. — 22. ár- degisskin. — 25. tór.n. —■ 26. hundsh 28. mánn. — ?1. fljótt. — 32. beita. — 34. óhreinki. — 36. íar. — 37. pól. 39. bæjirn. — 40. frið- ar. — 41. komist. — 42. gallalaus. — 44. ófríska. — 40. líkamshl. — 48. gælun. — 50. sláa. — 51. smáræði. — 52. tcf ja. — 54. ögnin. — 56. dýramál. — 57. eymdinni. — 60. atv.oro. — 62. i ,rimm. — 64. stafurinn. — 65. orðtak. — CG. .rði. — 67. hituð. — 69. dýramál. — 71. viðkvæma. — 72. hljóðir. — 73. skoðun. Lóörétt skýring: 1. Kv.n. — 2. afkima. — 3. hljóð. — 4. frum- efni. — 6. dreitill. — 7. ánægja. — 8. ending. — 9. gróður. — 10. byggingar. .— 11. mynt. — 13. fínt. — 14. skömm. — 17. mannsn. — 19. 3 eins. — 22. vinnuhlé. — 23. ungviði. — 24. framkomu. — 27. eykt. — 29. borg. — 30. læs- ingar. — 32. engi. — 33. systir. — 35. fæðu. — 37. herbergi. —■ 38. líkamshluta. — 43. tryllta. — 45. setjið niður. — 47. kv.n. — 49. óháð. — 51. fuglum. — 52. söguhetju. — 53. hryggð. — 54. ending. — 55. tölustaf. — 56. hreyfa. — 58. fugl. — 59. fiskur. — 61. innihaldslaust. — 63. fugl. — 66. ritningarnafn. — 68. hljóðst. — 70. atviksorð. Lausn á 476. krossgatu Vikunnar. Lárétt: 1. Opa, — .4. póstana. — 10. háa. — 13. saur. — 15. skóla. — 16. vatt. —- 17. skref. — 19. Eva. — 20. belti. — 21. kakan. — 23. taldi. — 25. Rangárvelli. — 29. kk. — 31. nn. — 32. sko. — 33. la. ■— 34. ró. — 35. ræk. — 37. bóa. — 39. lak. — 41. sær. — 42. ófagra. — 43. sjatna. ■—■ 44. par. — 45. ert. ■— 47. skó. — 48. óku. — 49. an. — 50. ei. — 51. rói. — 53. lá. — 55. að. — 56. liðléttings. — 60. rónar. — 61. lurka. — 63. ráman. — 64. amt. — 66. mirra. — 68. óðar. — 69. Ásdís. — 71. pinu. — 72. sir. — 73. óskakka. —■ 74. lið. „Nei, það er ég sannfærður um að þú gerðir ekki, elskan mín!“ „Hvernig veiztu það?“ „Af því að það var ég sem kom öllu þessu í kring, með höndina. Það var hansk- inn minn sem festur var á kústskaft, og klappað á rúðuna.“ Hún brosti og reykti sígarettuna sína af hjartans lyst. Það varð löng þögn. „Hélztu að þetta hefði verið raunveru- leg hönd?“ spurði hann. „Nei.“ Hann starði á hana. „Ekki? En þú varðst þó hrædd?“ Hún skoðaði rauðlakkðeraðar negiurn- ar — og leit þvínæst á hann. „Ég varð ekki nokkurn skapaðan hlut hrædd, skal ég segja þér! Maður getur ekki orðið hrædd við hanska á kústskafts- enda. Reyndar notaði Bang liðsforingi þetta sama bragð fyrir nokkru . . .“ „Hver er Bang liðsforingi, Sonja?“ Hún yppti öxlum. „Við vorum einu sinni trúlofuð!“ Lóörétt: 1. oss. — 2. pakk. — 3. aurar. — 5. ós. — 6. ske. — 7. tóverk. — 8. ala. — 9. ra. — 10. haldi. —- 11. átti. — 12. ati. — 14. rekan. — 16. vella. — 18. fannbreiSan. — 20. ballkjólnum. — 22. ng. — 23. te. — 24. skróp- ar. — 26. ása. — 27. vol. — 28. mórauða. — 30. kæfan. — 34. Ranka. — 36. kar. — 38. óar. — 40. ask. — 41. stó. — 46. tré. — 47. sit. — 50. Einar. — 52. ótamda. — 54. ágrip. — 56. lómar. — 57. Ir. — 58. il. —• 59. skríl. — 60. ráði. — 62. arni. — 63. rós. — 64. ask. — 65. tík. — 67. auö. — 69. ás. ■— 70. sk. Svör við „Veiztu—V* á bls. 4: 1. Áður fyrr héldu menn, að hægt væri að lesa vilja guðanna í speglinum og þeir vildu forða mönnum við að sjá illa fyrirboða með því að brjóta spegilinn. 2. Jan Sibelius. 3. Þýzkur. 1786—1826 4. 420 km. 5. Málmey og Drangey. 6. Lögsögumaður. 7. 1030—1120. 8. 1,47—1,50. 9. 1500°C. 10. Gísli Kristjánsson. „Hvað segirðu? Þú átt við, að . . . . að . . . .“ Hún krosslagði fæturnar. „Elsku Filip minn, ég er nútíma kona, það verðurðu að láta þér skiljast — en á hinn bóginn var Bang liðsforingi miklu fljótari að dyrunum heldur en þú, Filip, og það sannar að þú verður að gæta þín og fitna ekki meira . . . .“ Skrifstofustjórinn sagði ekkert, — en hugsaði þeim mun meira.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.