Vikan


Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 34

Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 34
JÓNA RÚNA KVARAN SKRIFAR INNSÆ ISNEISTAR BLAÐUR Oft á tíöum er engu lík- ara en viö venjum okkur á aö þvaöra um eitt og annaö sem tengist mönnum og málefnum á þann hátt aö til skammar er, satt best aö segja. Ekki þurfum viö alltaf aö vera mjög kunn máls- atvikum og fólki sem viö blöðrum um af kappi i þekk- ingarleysi og ókunnugleika eins og viö værum meö staö- góða reynslu eða haldgóðar upplýsingar til aö byggja frá- sögnina á. Hvers kyns þvæla, hugsanlega neikvæö í eðli sínu, sem á sér ekki sann- leiksgildi eða traustar heimild- ir en viö venjum okkur samt á að koma á framfæri viö ná- ungann, er eins og hvert ann- aö ósæmilegt fleipur og á venjulega upphaf sitt í höföinu á höfundi sínum. Þaö er leið- inlegur ávani aö þrugla tæpitungulaust um eitthvaö sem viö þekkjum ekki, bara tii þess eins kannski aö vekja einhverja tímabundna athygli á eigin persónu. Aögát í oröi er mikilvæg og heppilegast aö venja sig á sem minnst kjaftæöi og þvætting um þaö sem okkur er meö öllu ókunnugt um. Þekktir einstaklingar hafa oft- ar en ekki liðið sárlega fyrir markleysi í frásögnum ókunn- ugra af þeim og athöfnum þeirra. Vissulega ber okkur aö viröa einkalíf annarra og reyna eftir fremsta megni aö foröast rugi og píp um það sem viö augljóslega höfum ekki þekkingu á. Þaö á við alla umfjöllun sem einungis þjónar þeim hallærislegu sjón- armiöum að blaðra af óvar- kárni og fyrirhyggjuleysi um þaö sem er annarra. Á heimilum þar sem foreldr- ar venja sig á alls kyns gaspur, sem börnin þeirra hlusta stööugt á, má augljós- lega gefa sér aö með þannig lausmælgi er beinlínis verið í vináttu er mikil- vægt aö fleipra aldrei meö þaö sem vinir trúa hver öörum fyrir. aö rækta upp líkur á því aö börnin taki upp sömu ósiöi síðar og jafnvel fljótlega. Öll óráövendni og neikvæö tungulipurö er líkleg til aö valda sárindum fyrr eöa síðar. Þaö hefur löngum verið markmiö einstaka fólks á vinnustöðum að þvæla með alls konar slúöur í kaffitímum og sum markleysan veriö þess eölis aö sá sem fleiprað er um hefur ekki haft annaö upp úr þvaörinu en megnustu leiðindi og sárindi. Sjaldan fær sá eöa sú sem fyrir laus- mælgi annarra veröur mikiö færi á aö vanda um viö viö- komandi gasprara og þess vegna komast blaöurskjóöur upp meö aö viðhalda þessum ósiöum sínum, jafnvel árum saman. í vináttu er mikilvægt aö fleipra aldrei meö þaö sem vinir trúa hver öörum fyrir. Slíkt brot á trúnaöi er mjög ó- sanngjarnt enda grátlegt aö þannig trúnaðarbrot í einlægri vináttu skuli yfirleitt koma fyrir. Viö vitum að fæst orö bera minnsta ábyrgö. Þaö getur veriö mikilvægt aö minna sig á þannig afstööu til mála eins oft og viö getum því þannig drögum við úr líkum á aö við verðum til þess aö þrugla og blaöra um þaö sem ætti ekki að fá líf á okkar ágætu tungu. Vöndum því hugsanir okkar og allan flutning á þeim til annarra og notum hvert tæki- færi til aö fjalla jákvætt um allt og alla, jafnvel þó okkur líki ekki allt sem viö heyrum og sjáum og hana nú. □ r ?} ||H ♦ * ' boRfJ FmGiLfl Huiöu- mhaj/j QUFU. Rt\b(\ 'ft A, ÍT Hi/ítbi MO&L Trutr bRHUCr 5R II ■ > 1 ni FtíiÐi S'AR. s > Re^k/r R'f\S "JjKÍU Cti/Ji ö ódTi KR&Fuíl KUSK SviKu/v\ % / 3 > i £í M fí SjÁ EFTi^ Z Eía/5 y > ./ > * / > Fjo/< - > V FáLÐu. MÓoór V G.QUU- fHEO ToLu 'oK'JRRfí * > L > HRfíP /)ÁA/5 —v— > 1 z / l 3 y 5~ <e> SPÍR- fi-Öl 34 VIKAN 22.TBL. 1992 Lausnarorð 1-7: ÁKALLAR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.