Vikan - 29.10.1992, Page 14
TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR UÓSM.: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR OG FLEIRI
DLISIJIV
fá handsaumaöa skó eftir
máli hjá Tutty’s Handmade
Shoes. Á veggjum hanga
skinn sem hver og einn get-
ur valið í skóna sína eöa
stígvélin.
Við tölum oft um versl-
unarhallir, glæstar
byggingar sem reistar
hafa verið yfir alls konar versl-
anir og fyrirtæki. Hins vegar
eigum við því alla jafnan ekki
að venjast að verslanir séu til
húsa í raunverulegum höllum
enda fyrirfinnast ekki hallir hér
á landi. íbúar Dublinar á ír-
landi geta státað af raunveru-
legri verslunar„höll“. Þar eru
hvorki fleiri né færri en sjötíu
verslanir og ein níu veitinga-
hús undir einu og sama þak-
inu í höll sem reist var á átj-
ándu öld og gengur nú undir
nafninu Powerscourt Town-
house Centre.
Það var Powerscourt lá-
varður, þingmaður fyrir
Wicklow-hérað, sem lét reisa
sér höll eða borgarhús í
Dublin. Hann átti sveitasetur
nokkuð sunnan við Dublin og
þaðan kom granítið sem hús-
ið var byggt úr. Húsbyggingin
hófst árið 1771 og tók þrjú ár.
Dublinarhöll Powerscourts er í
georgískum stíl sem vfða má
sjá í borginni. Innan dyra er
mikið af óvenju fallegum gifs-
skreytingum á veggjum og
loftum, sem hægt er að dást
að milli þess sem menn
skoða vöruúrval búðanna.
ÚR HÖLL Í TOLLHÚS
; Árið 1807 keypti hið opinbera,
það er að segja stjórnvöld í
j London, þessa borgarhöll og
; þegar var hafist handa um að
' byggja hús út frá höllinni og
■ umhverfis hallargarðinn. Fjór-
um árum síðar fluttu starfs-
menn tollastjóra inn og voru
«u«
s e
■ v.''f • £ 1 - ^ p
Jfii > la
A Miöhluti
verslunar
„hallar-
innar“-
hallar-
garóurinn
þar sem
nú er veit-
ingahús
undir gler-
þaki.
þar fram til ársins 1832 að
þeir fluttust í Tollstöðina í
Dublin. Þá komst höllin i eigu
Ferrier Pollock vefnaðarvöru-
heildsala sem keypti húsið
fyrir 7500 pund. Hagnaður
hins opinbera var því heldur
Iftill, svo ekki sé meira sagt,
því að viðbættu upprunalega
kaupverðinu, 15.000 pundum,
kostuðu framkvæmdir við það
önnur fimmtán þúsund pund.
Ekki hafði Pollock átt húsið
nema í þrjár vikur þegar í því
kviknaði og mikil mildi að ekki
varð alvarlegt tjón. Höllin var í
eigu Pollock-ættarinnar fram
á áttunda áratug þessarar
aldar en þá var hún seld enn
einu sinni og nú var ákveðið
að breyta henni í verslunar-
höll sem opnuð var almenn-
ingi árið 1981.
SIÖTÍU VERSLANIR
OG NÍU VEITINGAHÚS
Powerscourt Townhouse
Centre er aðeins steinsnar frá
göngu- og verslunargötunni
Grafton-stræti. Húsið var orð-
ið vægast sagt niðurnýtt þeg-
ar það skipti um eigendur fyrir
rúmum áratug og margt þurfti
að gera til þess að gæða það
því lífi sem það nú hefur öðl-
ast. í verslunarhöllinni eru nú
sjötíu verslanir og níu veit-
ingahús auk tveggja sýningar-
sala, þar sem haldnar eru
listasýningar og fleira, en
írska listiðnaráðið ræður yfir
öðrum þessara sala.
Húsagarðurinn hefur verið
hellulagður og byggt yfir hann
glerþak. í honum miðjum er
eitt veitingahúsanna og upp-
hækkaður pallur þar sem
haldnar eru sýningar og
Jiisiiil*
.............;
14 FERÐAVIKAN 1992