Vikan


Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 44

Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 44
KVIKMYNDIR ► Atriöi úr myndinni Fatal Attraction sem Shelly Lansing var meðfram- leiöandi aö en hún átti einnig hlut aö máli þegar önnur mynd Adrians Lyne, Indecent Proposal, var gerö. söngvarar og tónlistarmenn notuðu konur til að „skreyta" myndbönd sín, eins og hverja aðra leikmynd. „Ég skrifaði Thelma & Lou- ise fyrir sjálfa mig,“ segir Kho- uri. „Mig langaði ósköp einfald- lega til þess að fara í bíó og sjá myndir þar sem konur sprengdu bíla í loft upp. Og mér þótti sýnt að ég yrði að skrifa slík handrit sjálf - það myndi enginn verða til þess að gera það fyrir mig!“ Jafnvel þó að myndin fengi mjög góðar viðtökur í Banda- rikjunum voru tekjur af að- gangseyri minni en tekjurnar sem fengust af sýningu Indecent Proposal fyrstu sýn- ingarvikuna. Mynd eins og Thelma & Louise getur aldrei keppt við seiðandi glæsilegar, áferðarfallegar og stílhreinar myndir Adrians Lyne, þar sem hráefnið kemur aidrei beinlínis á óvart þó það só kannski matreitt á mismunandi vegu hverju sinni. Khouri segist vera orðin þreytt á eilífum umkvörtunum kvenna og telur að það þurfi að hætta þessu sífri og fara að gera eitthvað. Sjálf er hún nú að vinna að handriti þar sem aðalpersónurnar eru konur. Sterkar, sjálfstæðar konur! Eitt af því sem konurnar á umræddum fundi gagnrýndu hvað mest er einmitt hve kven- hlutverk í Hollywood eru átak- anlega flöt og einhliða. Stað- reyndin er líka sú að þeir kven- leikstjórar sem gætu og vildu gera myndir með safaríkum kvenhlutverkum fá sjaidnast fjármagn til þess. í Hollywood eru búnar til myndir um og fyrir unga karlmenn og því skulu Attu von á barni? SNÆLDA með leikfimi og slökun. Einnig slökun í fæðingu og almenn slökunarsnælda. einstaklega góð, ráðlögð af læknum. Engin aukaefni. Einnig gigtarolíurog náttúrukrem, ofnæmisprófuð. Lansinoh gæóakremið. Einnig krem fyrir þreytta fætur. Barnakrem og olíurán aukaefna. sólber, slónber, birki. Styrkjandi og hressandi orkugjafi. Floradix, blóðaukandi. te úr víðurkenndum þekktum jurtum. Afar gott. Hárvatn og sjampó gegn hárlosi. og brjóstahöld. Innlegg úr ull og bómull. Silki - og ullarfatnaður fyrir mömmu og barnið. MARGNOTA BLEIUR margar tegundir. Náttúruvænar og ódýrari. Eitthvað fyrir alla, m.a. BUMKINS, sem allir eru að tala um. margar gerðir, ull, bómull í öllum stærðum m.a. TUFF TUFF sem skara fram úr. Þurrbleiur, einnota, margnota. úr lanolínborinni ull og úr bómull, margar gerðir. þykk, þunn, margir litir. margar gerðir, m.a. ruggupokinn góði. Ferðafélagar og bleiutöskur. Vögguklæðningar um bastkörfur Blindrafélagsins. íslenskar og nýsjálenskar gærur í vögguna, rúmið, vagninn og kerruna, halda jöfnum hita, róandi. Má þvo í þvottavél. svo sem: Kastaníubaðmjólk og spangarolía. Brjóstahlífar, brjóstaglös og hjálparbrjóst. Frystipokar fyrir brjóstamjólk, bækur um brjóstagjöf. Undirlegg í vöggur, vagna og rúm úr ull og bómull. Teygjulök og vöggusett. Armband gegn ógleði.Fyrirburafatnaður og margt fleira. Uti - og innigallar í miklu úrvali. Nýjar vörur nær daglega. Sjón er sögu ríkari. Gerið verðsamanburó. ÞUMALÍNA Leifsgötu 32, s. 12136 Opið virka daga kl. 10-18,, fax 626536 SLITOLIA SÁRARVÖRTUR VÍTAMÍNDRYKKIR MJÓLKURAUKANDI STUÐNINGSBELTI BLEIUBUXUR BARNATEPPI BURÐARPOKAR GÆRUPOKAR MARGT ANNAÐ þær einnig vera gerðar af ung- um karlmönnum. Þetta eru þau lögmál sem leikkonur og kvenleikstjórar í Hollywood þurfa að berjast gegn. Þróunin hefur enda verið sú að konur í kvikmyndum hafa orðið sífellt yngri þannig að leikkona sem er orðin 35 ára á á hættu að fram hjá henni sé gengið þegar stóru hlutverkun- um er úthlutað, þar sem fram- leiðendur og leikstjórar kjósa frekar yngri konur. Leikkonum er því oft nauðugur einn kostur að bæði leyna sínum rétta aldri með því að Ijúga til um hann og leyna fylgifiskum ald- ursins með því að leggjast undir skurðarhnífinn. ENN LANGT í LAND AÐ JAFNRÉTTI Það er því Ijóst að sá vegur sem konur innan kvikmynda- iðnaðarins og fjölmiðlaheims- ins þurfa að ganga, vilji þær njóta jafnréttis og virðingar af hálfu karlkyns samstarfs- manna sinna, er enn langur og torsóttur. Indecent Propo- sal er aðeins brot af þeirri ríkulegu flóru kvikmynda, sjónvarpsmynda og þáttaraða sem sýna konuna sem mark- aðsvöru í höndum karla. Millj- ón-dollara-konan Díana er meira að segja talsvert nú- tímalegri og sjálfstæðari en gengur og gerist í til dæmis spennumyndum. Þar skiptast konur almennt í þrjá flokka: þær eru hórur, fórnarlömb morðingja (þetta tvennt getur auðvitað farið saman) eða kærustur karlhetjunnar sem nánast undantekningalaust er flóknari og þróaðri persóna en konan. Og þegar svo óvenju- lega vill til að kvenpersónan er sterk og fylgin sér - ja, þá er hún gjarnan gerð að geð- biluðu skrímsli eins og þær Alexis (Glenn Close) og Catherine (Sharon Stone) í myndunum Fatal Attraction og Basic Instinct. Við getum lesið allt um þessar einföldu en þó svo flóknu staðreyndir í nýlegri bók Susan Faludi, Backlash, þar sem fjölmiðla- og kvik- myndaheimurinn er tekinn rækilega á beinið fyrir þá ein- hliða og jafnvel kvenfjand- samlegu veruleikasýn sem þar er svo oft dregin upp - og Faludi telur vera andsvar við ávinningum kvennabaráttu sjöunda áratugarins. í raunveruleikanum vitum við að konur eru ekki sölu- vara, ekki viljalaus fórnarlömb og þaðan af síður heimsk leik- föng karlmanna. Hinn pólitíski veruleiki er allt annar. Hillary Rodham Clinton er nú nokkru vinsæili en maður hennar, Bandaríkjaforsetinn, og marg- ir stjórnmálaskýrendur hafa fleygt því fram að það hafi í rauninni verið hún sem var í framboði en ekki hann. Kanadabúar hafa sterka og á- kveðna konu í foringjasæti, jafnvel í Tyrklandi gegnir kona nú embætti forsætisráðherra og í Japan var verið að mynda ríkisstjórn þar sem þrjár konur gegna ráðherra- embættum. Konur sækja sem sagt fram á flestum vígvöllum - bara ekki í fjölmiðla- og kvikmyndaheiminum. Er það vegna þess að í kvikmyndum eru draumar gerðir sjáanlegir, fantasíur að raunveruleika og raunveruleikinn að fantasíu? Og getur það þá verið að þeir sem draumaverksmiðjunni stjórna - sem eru að miklum meirihluta karlmenn - skelfist tilhugsunina um heim þar sem konur og karlar starfa saman á grundvelli jafnréttis og gagnkvæmrar virðingar? □ LAUSN SÍÐUSTU GÁTU + + + + + + H 0 + + + + + + R T + + + + + + + li 6 R + E R + H V E R + S + + + + + 0 R D A + A F A R K 0 S T + + + + + K V I S T U R + + A S í A + + + + F R I D + E D A L + L I D U + + + s J A L + F I M M U N D + A L + L Ó L Ó + L A U G A + M A + 1 I F Ö L A R + I + M U G G A N + s T + + G A R D A N N + R I 0 + A 5 K U R + G + K U G G U R + + R Ö 5 K U R 0 F A R A N G U R + F E T + T /S R + K K N Ý + G 0 R T A. R I + E + R + A K + + T E I T + A F Æ T U R + + 0 D A + L I D + U M + S K I R R A S T + R V Æ N + 3 R A + K I L I + F C S K + A T G E R V I + A N + N E T + K 0 T + U + G E I R + P + A N N A s A M A + R A N G L + F L 0 S + S K ó G A R + + K A D L A L E K + S K A p I T + 1S K + U + L Ó G A L E A + A + T A + K U R R + V 1 A + E S S A + Á + R S K R Á + T I L + F Ó S T U R r U A + I + M U R T A + A + A U + K Æ N + + + A' + s t R + S T A N D A + L D E F A I? N A D U R + I D + D U G N A D "ít cT i< N F I R D I N G U Rl + E I N A 44 VIKAN 21.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.