Vikan


Vikan - 18.12.1993, Page 38

Vikan - 18.12.1993, Page 38
LÍFSREYNSLA TEXTI: HILDUR H. KARLSDÓTTIR DREPUM ELVU ÓHUGNANLEGUR VETUR ÍSLENSKRAR KONU í KALIFORNÍU ■ Þegar Haldís Elva Ti dótfir sólti um starf ki konu við skóla nn í Oo vissi hún að nemei væru svartir. „Það skij engu móli hvaða li Wt ifftir sffoðugar ogni an vetur var annað I strokknum: „Þegar é gangi og mæti sverti verð ég öll stíf. Ég ræ við það, kreppi ósj hnefana og er tilbi kýla og stökkva. I strax í varnarstöðu." ■ Hvað réði þessari I farsbreytingu, skýrisf sögn hennar hér í opr Hafdís Elva Trausta- dóttir er nýlega út- skrifuö meö meíst- arapróf i kennslu fyrir gagn- fræðaskóla og BA gráöu í tónlist. Fyrsta reynsla henn- ar í atvínnulífinu var aö kenna viö skóla fyrir blökku- menn í Oakland í Kaliforníu. ..Þegar ég sótti um starfið spuröu yfirmenn skólans mig hvort mér væri Ijóst aö þetta væri blökkumannaskóli inni í miöborginni. Já. já. ég vissi alveg aö þetta var skóli fyrir svertingja og þaö skiptí míg engu máli hvaöa litarhátt fólk haföi." segir Hafdís. Hún var svo ráöin og fluttist til Oak- land þar sem hun fékk hús- næöi í grennd viö skólann. Hafdis var eina hvíta mann- eskjan i hverfinu. Hun haföí ekki búiö þar lengi þegar brotist var inn hjá henni. ..Þá fyrsti gerði ég mér grein fyrir aö ég var ekki á rétta staðnum. Þaö var al- veg greinílegt aö nágrann- arnir höföu auga meö mér því þeir brutust inn þegar ég var í skólanum en ég bjó svo nálægt aö ég skrapp oft heim í frímínútum og matar- tímanum." Hafdís var ótryggö og fékk því engar bætur vegna inn- brotsins. Þetta var rétt fyrir jól og allar gjafir. sem hún haföí keypt. voru teknar ásamt öllu ööru sem verö- mæti var í og auövelt aö koma í verö. Eftir ínnbrotið varö Hafdís mjög hrædd og öll hennar hugsun snerist um þaö eitt aö halda ró sínni. ,.Á tímabili var mér sama um allt nema bara aö halda lífi. Mér var oft hótaö aö þaö yröi ráöist á mig." Hún talaöi víö yfirmann skólamála í Oakland. ákveöin í aö hætta strax eftir aö innbrotiö var framíð. Hann tjáöi henní aö hann myndi styöja hana hver svo sem ákvöröun hennar yröi en geröi henni jafnframt grein fyrir aö ef hún hætti um miöjan vetur yröi þaö svartur blettur á starfs- ferli hennar. Eftir miklar vangaveltur og taugastríð ákvaö Hafdís því aö halda út veturinn. þrátt fyrir að þaö þýddi aö hún þyrfti aö búa áfram viö eilífa áreitni. ..Stuttu eftir innbrotiö var raöist a bilinn minn og dekk- in skorin. Seinna voru svo ruöurnar brotnar og í þriöja skiptið kom ég aö honum öll- um útskröpuðum." segir Haf- dis. Hun akvaö aö vera ekki aö biöa eftir likamsárás líka og for aö æfa karate til aö geta varið sig. í sama til- gangi fekk hún ser varðhund og taragas á lyklakippuna sma og var tilbúin aö mæta hverju sem var. Hun ætlaði ekki aö lata hotanir og árásir buga sig. ..Eg gjörbreyttist þegar ég fór þarna upp eftir. Áður en ég fór hefði ég ekki lamið til baka ef einhver heföi ráöist á mig, ég hefði bara spurt hvort ekki væri allt í lagi meö viðkomandi. Núna myndi ég ekki eyöa sekúndu í aö rök- ræöa nokkuö." Þegar uppreisnin í Los Angeles varö í apríl 1992 var ástandiö í Oakland meö svipuðum hætti og í Los Angeles. Hafdís fór ekki var- hluta af þeim átökum og ekki bættu þau stööu hennar meðal nemenda í skólanum. Hún var i beinni lífshættu á tímabili. ..Morguninn eftir aö upp- reisnin byrjaöi hópuöu allir krakkarnir sig saman. Ég heyröi þá hrópa „Let's go and kill Mrs. Elva!" Þau köll- uöu mig Elvu því þau gátu ekki borið fram eftirnafniö mitt. Næsta sem ég veit er aö þaö er veriö að reyna aö brjótast í gegnum huröina á skrifstofunni hjá mér. Þau komust ekki í gegn en þaö voru aðrar dyr inn á skrifstof- una mína hinum megin og ég heyröi aö þau ætluöu hringinn. Ég flýtti mér út. Fyrir utan sá ég brotiö ræöu- púlt sem haföi veriö notaö til aö reyna aö brjótast inn á skrifstofuna. Þaö haföi líka brotnaö upp úr huröinni. Ég fór inn á kennarastofuna og þar þurfti ég aö vera þaö sem eftir var dagsins því mér var ekki óhætt að fara út. Þaö gekk svo mikiö. á aö þaö varö aö loka skólanum í nokkra daga." segir Hafdís. Þrátt fyrir barsmíöarnar í kringum uppreisnina og allt annaö sem dunið haföi yfir ákvaö Hafdís aö halda áfram út skólaáriö. Hún fékk stuðning frá samkennurum sínum þó ekki væri í þeirra valdi aö breyta hugarfari nemenda gagnvart hvítu fólki. ..Maöur heyrir oft aö hvítt fólk sé fordómafullt gagnvart svörtum en aö fenginni reynslu finnst mér margir svartir vera mun verri í garö hvítra." segir Hafdís. Ekki eru þó einungis hvítir 3&VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.