Vikan


Vikan - 18.12.1993, Side 57

Vikan - 18.12.1993, Side 57
Heill Windsor - hnútur. Slaufan hnýtt. eru frá franska framleiðand- anum fil á fil og er verslanir undir þessu heiti að finna út um allan heim. Skyrtuúrvalið er með svip- uðu móti og úrval annarrar vöru inni í þessu litla en notalega verslunarrými. Allar eru þær úr 100% bómull á meðan bindi, slaufur og klút- ar eru úr silki. Herraskyrtur nú til dags er unnt að fá með ferns konar krögum og háls- máli eftir smekk hvers og eins og auk „smoking-krag- ans“ sem hefur alltaf nokkra sérstöðu. Skyrturnar fást einnig með sérstaklega löngum ermum fyrir þá sem eru með langa handleggi - en sú er raunin í mörgum til- fellum. Vinsælasta línan í hálsbind- um um þessar mundir eru þverröndótt bindi ýmiss konar og tíglótt í mörgum litum - og ekki sakar að þau séu úr þykku og fremur grófu silki. Hálsklútar eru mjög vin- sælir meðal ungra herra og þeirra sem komnir eru af létt- asta skeiði. Þeir eru einnig mjög eftirsóttir meðal kvenna og er úrvalið með ólíkindum. Slaufurnar njóta æ meiri vin- sælda og eru þær flestar með því móti að ýmist má hnýta þær í hvert sinn sem þær eru settar upp eða hafa þær í föstum skorðum. □ Á BARNIÐ AFMÆLI? Þú getur látið okkur sjá um afmælið á veitingastöðum Pizza Ilut eða hringt til okkar og við komum með Pizzurnar í afmælisboðið. Þú velur Pizzurnar - öll börnin fá frostpinna og blöðrur og afmælisbarnið fær óvænta gjöf frá Pizza Hut. - mest seldu pizzan í heiminum Mjódd Hótel Esja 682208 680809 FATASTILL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.