Vikan


Vikan - 18.12.1993, Qupperneq 80

Vikan - 18.12.1993, Qupperneq 80
FERÐALOG Anna wift einn af sýningarbásum sínum. „Ég hef komiö til fimm Afríkulanda. Þar er spennandi aö mynda og umhverfiö er ævintýri líkast." + TEXTI: BRYNDÍS HÓLM EG VERÐ ALDREI LEIÐ Á AFRÍKU Hún hefur villst í eyöi- mörkum Marokkó, boröaö sviöakjamma í veislu meö hermönnum á landamærum Alsír og Mar- okkó og eytt heilli nótt fár- veik í hænsnabúi. Þetta er hún Anna Hauksdóttir, sem búsett er í Segny í Frakk- landi, steinsnar frá svissn- esku landamærunum og borginni Genf. Þegar ísland varö aöili aö EFTA, fríverslunarsamtökum Evrópu í Genf, réö Anna sig til eins árs starfs hjá samtök- unum. Nú, 23 árum síðar, er hún þar enn starfandi og hefur fyrir löngu komið sér fyrir í fallegu húsi í Segny. Og til aö vekja áhuga yngstu kynslóðarinnar á Ijósmyndun efndi Anna til getraunar um myndir úr myndasafni sínu. Verðlaunin, glæsileg mynda- vél, borgaði hún úr eigin vasa. Anna, sem er ógift og barnlaus, á mörg áhugamál en Ijósmyndun og ferðalög skipa þar stærstan sess. Hún á nú mikið safn Ijós- mynda, sem hún hefur tekiö á feröalögum sínum um heiminn, en Anna kýs aö fara til framandi landa og staöa til aö kynnast þeirri fjölbreyttu flóru sem mannlíf- ið hefur upp á að bjóöa. Ljósmyndaáhuginn hefur m.a. leitt til þess aö Anna hefur nú tekið þátt f þremur samsýningum og í bígerð hjá henni er að reyna að halda einkasýningu áöur en langt um líður. Blaöamaöur hitti Önnu viö opnun þriöju Ijósmyndasýn- ingarinnar f Segny, ræddi viö hana um Ijósmynda- áhugann og fékk hana til að rifja upp skemmtilegar sögur úr feröalögum sínum víös- vegar um heiminn. „Fyrsta myndavélin mín var gömul kassavél sem mér haföi verið gefin þegar ég var að lesa fyrir inntökupróf í Samvinnuskólann aö Bifröst. Síðar gaf ég vélina og ég sé hálfpartinn eftir því því hún væri forngripur í dag. Ég fékk strax mikinn Ijós- myndaáhuga og aö Bifröst gat ég framkallað svart-hvít- ar myndir sjálf meö tilheyr- andi aöstööu og útbúnaði. Ég geröi mér svo grein fyrir því seinna meir að í raun notaöi ég myndavélina sem ákveðinn vegg milli mín og umhverfisins, til aö halda mér í ákveðinni fjarlægö frá fólki því ég var mjög feimin. Mér skilst að þú sért með mikla ferðabakteríu! „Já, ég fer alltaf í ferðalög þegar ég á frí. Afríka er í mestu uppáhaldi hjá mér, hún er alveg yndisleg. Fólkið er svo einlægt og barnslega glatt viö nánari kynni. Ég hef þegar komið til fimm Afríku- landa og ég hef tekið mjög mikiö af myndum á ferðalög- um mínum þar. Þaö er svo margt hægt að mynda og umhverfið er ævintýri líkast. Ég fór til Kína 1978 og tók afskaplega mikið af myndum í þeirri ferö. Það var mjög gaman að koma þangað. Svo hef ég komið til Kúbu en það er eini staöurinn sem mig langar ekki til aö heim- sækja aftur. Mér fannst and- rúmsloftið þar einkennast af kúgun og þaö var svo greini- legt á fólkinu." Geturðu sagt einhverjar skemmtilegar sögur úr ferða- lögunum? 80 VIKAN 24. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.