Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 55

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 55
SKOP í öllum samkvæmum er tvenns konar fólk - það sem vill fara heim og það sem vill vera lengur. Það versta er bara að það er gift hvert öðru. Lögregluþjónn segir við tvo ná- unga sem standa á gangstétt- inni og eru að tala saman: - Þið megið ekki standa hérna, það hindrar umferðina og er bannað f lögreglusamþykktinni. Annar mannanna: - Jæja, ég hélt að þetta væri nú ekkert saknæmt. Lögregluþjónninn: - En hvernig heldurðu að fólk kæm- ist leiðar sinnar ef allir tækju upp á að standa svona eins og þið? Órökstuddar grunsemdir eru eins konar spegilmyndir. „Lítið á hana. Þarna reikar hún um í bikinibaðfötum og leitar að eiginmanninum." „Hvað heitir hann?“ „Það veit hún ekki ennþá.“ Hjón nokkur á Austfjörðum, sem eiga níu börn, fóru með allan hópinn í kirkju þegar ní- unda barnið var skírt. Meðan á athöfninni stóð varð ein telpan, þriggja ára gömul óróleg og byrjaði að væla. Heyrðu þá þeir sem næstir sátu pabba hennar segja í aðvörunartón: Þóra, ef þú ekki þegir færðu ekki að koma með næsta ár. Bráðfalleg Hollywoodstjarna lá fyrir dauðanum en hún reyndi að hvísla til mannsins síns veikiulegri röddu: - Ó, Richard, þú hefur ver- ið mér svo góður en ég hef hagað mér svo hræðilega. Ég er búin að halda framhjá þér hundrað sinnum. - Svona, elskan mín. Hafðu ekki áhyggjur af því. Þar hef- ur ekki hallast á. -Er land framundan? spurði sjóveiki farþeginn. - Nei, svaraði skipsjómfrúin. - Það er bara sjóndeildarhring- urinn. - Bara sjóndeildarhringurinn. Jæja, það er þó alltaf betra en ekkert. FINNDU 6 VILLUR Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda ■uuijjou ja uui)|oqn|j(jx > EjBæ| ja giujnu 'E 0B|XJA ja ujnujON z 'JB>|JI9 ms muííq •) aðtæla Émakann CANCAN ad kynlíf - FATLAÐRA KYNNÆM , S\ÆÐI k fíkamans é SPORÐDREKAR I y BOGMENN og I KYNLíFIÐ I FYRSTU hórur I SOGUNNAR I HVAÐ TELST I VIÐURKENNT I I KYNLÍFINU? I ERHÆGTAÐLAGA I KY ni ,| si:kmdlf.ika I MEÐ meðferð? H FAFRÆÐI, MISSKILNINGUR OG FORDÓMAR ÞRÍFAST BEST í MYRKRI... BLAÐ SEM VARPAR NÝJU LJÓSIÁ KYNLÍF er skemmtilegt og fordómalaust tímarit, sem fjallar á fræðilegan hátt um heilbrigt og ánægjulegt kynlíf. ILIIÖILÍTT á erindi til allra-líka þín. Fæst á næsta blaðsölustað eða í ÁSKRIFTARSÍMA 812300 l.TBL. 1994 VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.