Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 60

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 60
FERÐALOG en einu sinni missti maður af síðustu ferð heim og var því ekki annað að gera en að stunda næturlíf Copacabana fram til sóiaruppkomu og annaðhvort grípa þá fyrstu ferð heim eða henda sér til sunds eftir svita og hita næt- ur og leggjast síðan í léttan blund í sólbökuðum sandin- um. Lítil mittistaska, sem Jackie hafði beislað á sig, lenti í orðsins fyllstu merk- ingu á skurðarborðinu þegar Jackie var á leið niður Coga- cabana ásamt Ericu og fleiri stúlkum i yfirtroðnu áætlun- arbrakinu. Rétt áður en kom- iö var á ströndina frægu, þar sem leið iá um illa upplýst veggöng, var skorið á botn töskunnar og myndavél og peningar, ásamt öðru inni- haldi, hvarf á augabragði. Að loknum ótrúlega um- fangsmiklum undirbúningi rann stóra stundin loksins upp. Kjötkveðjuhátíðin rann fyrst heldur rólega af stað, það er að segja á laugardeg- inum þremur sólarhringum fyrir þriðjudag í föstuinn- gangi, en fór síðan stig- magnandi og fá orð hvergi lýst upplifun minni á taum- lausri gleði borgarbúa og raunar allrar brasilísku þjóð- arinnar næstu dægur og nætur. Flestallar aðalgötur og stræti voru þéttskipaðar af æfðum söng- og dans- hópum Ríó borgar, Blocos Carnavales cos, sem á há- punkti hátiðar keppa sín á milli um dýrð og hylli mann- fjöldans íklæddir glæsilegum búningum sem settir eru saman af hreint ótrúlegri hugmynda- og sköpunar- gleði. Svona rétt til að gefa hugmynd um yfirþyrmandi mannhaf og þátttökugleði er ekki óalgengt að einn söng- og danshópur samanstandi af 3 - 4 þúsund einstakling- um sem skipt er í allt aö því 40 mismunandi flokka og er hver flokkur með sinn ein- staka búning og þar sem hóparnir eru um 20 talsins er samkeppnin gífurleg. Það kom alloft fyrir þar sem ég var að olnboga mig í gegn- um mannþröngina að grípa um fingralangar krumlur í vösum mínum og þegar ég þreif til eigandans þótti hon- um ekkert sjálfsagðara en að senda mér breitt bros og óska gleðilegrar hátíðar; þetta er þeirra líf og lítið ann- að að gera en að aðlaga sig 60 VIKAN 1. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.