Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 62
A Stund milli stríöa á leiö á tind Corcoua
do sem sést í baksýn ásamt umfangs-
miklu líkneski Krists.
^ Um leiö og kjötkveöjuhátíöin braust út
var áberandi hvaö ótrúlegur fjöldi sam-
kynhneigðra og kynskiptinga streymdi út
á götur Ríó borgar í vægast sagt skraut-
legum klæönaöi.
á rauöu Ijósi um hábjartan
dag og sökum kæfandi hit-
ans verið meö flestar rúður
skrúfaöar niöur. Skömmu
áöur en rauða Ijósiö hefur
vikið fyrir því græna hefur
maður komiö labbandi í
makindum sínum upp aö
bílnum og skyndilega fleygt
sprelllifandi snáki eöa
slönguflikki innan um opinn
gluggann og viö þaö hefur
vel skelkaður ökumaöur yfir-
leitt verið fljótur aö yfirgefa
bifreiö sína sem þá hverfur
inn í mengunarmistur stór-
borgar á augabragöi meö
öllum farangri og öörum fjár-
munum. Eftir tæpa viku af
þátttöku í glaum og gleöi
kjötkveöjuhátíöarinnar var
mannskapurinn heldurfarinn
að láta á sjá, enda svefn-
leysi og allsherjar gleöi meö
ólíkindum og þar sem mér
fannst nóg komið af Ríó og
allri hennar taumlausu
menningu voru Jackie og Er-
ica og aðrar sambýlisstúlkur
á þakinu kvaddar aö sinni og
stefnan tekin noröur meö
austurströnd Brasilíu í leit aö
hvíld. Tveimur sólarhringum
síöar dagaöi mig uppi í enn
einu litlu sjávarþorpi sem
reyndist mun vinalegra en
áöur fengin reynsla haföi
kennt manni. Þorp þetta
nefnist Vitória og þar dvald-
ist ég í rúma viku viö mikla
gestrisni og náttúrulegar
vellystingar. Þar heföi ég
gjarnan viljaö dveljast lengur
en þar sem vegabréfsáritun
fyrir Brasilíu var farin aö
kalla á rótæk ferðalög lá leið
mín noröur á bóginn til stór-
borgar sem stendur Ríó
varla aö baki, eöa Salvador,
sem stendur skammt suður
af miðlínu jaröar viö Suður-
Atlantshafið. Eftir nokkra
daga þar var síðan flogið,
með millilendingu í Dakar,
Senagal í Afríku, til Parísar.
Eftir stutta veru þar var
stefnan enn og aftur tekin
suður á bóginn í gegnum
Frakkland og yfir til Italíu.
Um Ítalíu var ferðast í um
mánaðar tíma og þaðan síö-
an siglt til Grikklands og
feröast um Krít og aðrar
smáeyjar suður af Grikklandi
og endaö í Tyrklandi. Eftir
rúman mánuö á ferö um
stórbrotna náttúrufegurð
Tyrklands var aftur haldið til
sjós og siglt um Miöjaröar-
hafið til Rauöahafsins þar
sem Egyptaland haföi lengi
heillaö. Þar nýttist mestur
Ó2 VIKAN 1. TBL. 1994